Skattaverđbólgan lögfest - 8 milljarđar til skuldabréfaeigenda

Međ hćkkunum á álögum á neysluvörur er ríkiđ ađ auka skuldabyrđi heimilanna. Verđtryggđ lán eru talin hćkka um 8 milljarđa á nćstu dögum vegna ţessarar ákvörđunar. Međ ţessu er ríkiđ ađ hćkka verđbólguna í landinu ţar sem vörurnar eru í neysluvísitölunni - og ţannig hćkka verđtryggđ íbúđalán sem önnur verđtryggđ lán.

Vilji ríkisstjórnarinnar er ađ fá um 4 milljarđa í aukatekjur en ţess ber ađ geta ađ ţetta er spá sem kann ađ breytast ef neyslan minnkar. Skattarnir eru hugsađir sem "neyslustýring" og eiga ţví ađ vera letjandi. Ţađ er ţví nokkur ţversögn ađ ćtla óbreytta neyslu eftir verđhćkkanirnar og ţví óvíst ađ milljarđarnir fjórir skili sér í ríkiskassan.

Ţađ eina sem er öruggt er ađ neysluvísitalan hćkka og lánin međ. Skuldabréfaeigendur verđtryggđra pappíra fá ţví um 8 milljarđa inneign hjá skuldurum um mánađarmótin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kristinsson

ţetta er Vinstri Grćn stjórn í hnotskurn eins og Steingrímur orđađi ţađ svo skemmtilega :)  Fólksflóttinn mun einfaldlega aukast frá landinu og samhliđa minnkar neyslan og innkoman.

Bjarni Kristinsson, 29.5.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Vinstri stjórnin vinnur í ađ auka vandrćđi heimilanna og stjórnarandstađa Sjálfsćđisflokks og Framsóknar svíkur í ESB málum međ tillögu varđandi umsókn um ađild.

Ísleifur Gíslason, 29.5.2009 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband