Góđur útskriftardagur um Hvítasunnuna

Ekki var fariđ í langferđalag um Hvítasunnuna. Í stađinn var 2ja ára ferđ lokiđ; MBA náminu í HR. Úskriftin var í senn glćsileg og innblásin. Útskrifarrćđurnar fjölluđu enda mikiđ um ferđalög. Margrét Pála hélt hátíđarrćđu og minnti okkur á ađalatriđin og óskađi okkur til hamingju međ krefandi tíma. MBA 2009 hópurinn hóf námiđ haustiđ 2007 og fékk ađ njóta leiđsagnar alţjóđlegs hóps prófessora á mikilum umbrotatímum. Fyrir ţađ er ég ţakklátur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Til hamingju međ áfangan.

Haraldur Baldursson, 31.5.2009 kl. 10:29

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Til hamingju

Marteinn Unnar Heiđarsson, 31.5.2009 kl. 14:43

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eyţór til hamingju međ ţetta og einnig ađ ţetta ber uppá Hvítasunnu/ennţá meiri hamingja/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 31.5.2009 kl. 17:41

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi

Til hamingju međ ţennan áfanga.

Guđ blessi ţig og varđveiti

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 1.6.2009 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband