Skattaverðbólgan 2. kafli

Þá liggur fyrir að neysluskattar verða hækkaðir á mat og drykk. Þessi hækkun er í kjölfar bensín, áfengis og tóbakshækkunar. Eins og sú fyrri mun þessi hækkun hækka lán landsmanna enn og aftur.

Heimili og fyrirtæki skera niður. Verslanir lækka verð eins og unnt er en skattagjaldskráin er skrúfuð upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

80%-100% lána almennings hjá öllum öðrum þjóðum heims eru leiðrétt m.t.t. fasteignaverðsþróunar á heimarkaði, fáar undantekningar: Tyrkir miða við launvísitölu.

Ísland er eina landið sem leiðréttir [refsar, níðist á] með neysluverðsþróun, er því alveg örugglega fylgst með níðungum af helstu sérfræðingum heimsins á þessu sviði. Skammast Íslensk stjórnvöld sín ekki fyrir þroskaleysið? Getur IMF tekið þau alvarlega?

Væri nú ekki gott ef þetta væri eins og hjá öðrum þjóðum þar sem neysluverðsþróunn kemur einungis fram á 0-20% lánum heimilanna? Skammtímalánunum.

Júlíus Björnsson, 19.6.2009 kl. 02:39

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvað annað geta þessir aular ? Þeir kunna ekkert fyrir sér annað en heimta af öðrum. Sjálfir gefa þeir aldrei neitt.

Halldór Jónsson, 26.6.2009 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband