21.6.2009 | 08:55
Eignaumsýsla á réttri leið?
Fyrstu hugmyndir um Eignaumsýslufélag ríkisins voru ekki kræsilegar. Ríkið hefur marg sannað það að því gengur ekki vel að hugsa fyrir aðra og reka hin og þessi fyrirtæki. Sú staða sem nú er uppi með skipbroti útrásarvíkinga afsannar ekkert í þessum efnum. Staðreyndin er engu að síður sú að bankar og fjöldi fyrirtækja hafa nú rekið á fjörur ríkisins og þar þarf að taka á.
Stefnu um hvert skuli fara með þessar eignir skortir á Alþingi og þarf fyrst að móta stefnuna áður en ný ríkisfyrirtæki eru stofnuð. Samræmingarhlutverkið er þó mikilvægt strax í upphafi enda er sterk krafa um gagnsæi og jafnræði.
Eignaumsýslufélag tekur hamskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Áburðarverksmiðja ríkisins í Gufunesi var rekin í 50 ár. Hún var farsælt og gagnsamt fyrirtæki. Hún sá bændum fyrir áburði og útvegaði Reykjavíkingum góð störf. Hún gerði meira; hún dældi súrefni út í andrúmsloftið. Hún notaði innlendan orkugjafa til framleiðslunnar. Vatn var klofið með rafgreiningu í vetni og súrefni.
Margur ungur pilturinn fékk vinnu að vori Áburðarverksmiðjunni. Það var góður mórall í áburðarverksmiðjunni. Starfsmennirnir fengu leyfi stjórnenda til að reka pöntunarfélag sem létti undir með stórum fjölskyldum.
Bændur voru oft í stjórn fyrirtækisins.
Svo var hún seld einkaaðila og hvarf. Og nú er hún Snorrabúð stekkur!
Þorsteinn H. Gunnarsson, 21.6.2009 kl. 09:59
'ovenjulegar aðstæður krefjast óvenjulegar aðgerðir til bjargar sem sjálfstæðismenn komu til þurrðar ásamt framsóknarflokknum ,það er enginn að tala um að þetta ástand vari að eilífu ,en eitthvað verður að gera til að koma í gang öllu kerfinu sem er í hægum snúningi svo að rétt lullar áfram.
Það er betra að ríkið reki eitthvað af þessu og skapi atvinnu en að hjólin stöðvist alveg ,ég held að allir geti verið sammála því .Þetta er spurning um hve langan tíma tekur að koma öllu í gang til að hægt verði að koma fyrirtækjum aftur í hendur á ábyrgum aðilum.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 21.6.2009 kl. 10:47
Hvað á maður að segja?
Maður horfir bara á það sem er að ske og hristir höfuðið!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.6.2009 kl. 11:26
Maður fær það á tilfinninguna að þessi ríkisstjórn vilji að sem flest fyrirtæki þurfi að fara í umsjá ríkisins til að þau (Steingrímur og Jóhanna) fái sem mestu ráðið sjálf.
Bankahrunið hægði á hjólum atvinnulífsins og stöðvaði sum, sem voru kannski ekki mjög öflug öll fyrir. En hlutverk ríkisins er að koma þessum hjólum af stað aftur en ekki að setja handbremsuna á líka.
Vilhjálmur Árnason, 21.6.2009 kl. 11:47
Það er eðlilegt að menn spyrji sig að því hvort það sem rétt leið sem þessi Svíi er að ráðleggja okkar að stofna svona ríkisrekið eignaumsýslufélag eins og Svíar gerðu í sinni bankakreppu.
Ég held að Svíarnir séu að ráða okkur heilt þegar þeir mæla með þessari leið. Þeir virðast sannfærðir um að þetta sé illskársta leiðin af væntanlega mörgum vondum sem eru í svona stöðu.
Íslenska stjórnsýslan og bankarnir hafa dregið mjög fæturna að koma slíku félagi í gang, svo mikið að þess Svíi hefur hótað að hætta sem ráðgjafi. Væntanlega hyrfu þá Svíarnir alveg á braut og hættu að veita okkur tæknilega aðstoð og stuðning við að komast úr úr kreppunni verði það niðurstaðan. Stjórnsýslan okkar og bankarnir hafa aldrei farið í gegnum djúpa bankakreppu. Nú þykist þetta fólk vita betur en reyndustu ráðgjafar Svía í djúpum bankakreppum.
Það voru nákvæmlega þessir sömu snillingar sem vilja núna ekki hlusta á Svíana sem keyrðu landið okkar í gjaldþrot. Ótrúlegt að það skuli ekki enn vera búið að hreinsa úr út stjórnsýslunni og bönkunum og að við séum meira og minna með allt sama fólkið þar núna og fyrir hrun.
Ég held að núverandi ástand sé versta ástandið sem hægt er að hafa.
Ég held það sé ekki farsæl leið að bankarnir sem nú eru í eigu ríkisins og starfsmenn þeirra sem nú eru ríkisstarfsmenn, fólkið sem gerði Ísland gjaldþrota og bera alla ábyrgð á því í hvaða stöðu þjóðin og fyrirtækin í landinu eru, að þessi bankastarfsmenn séu með málefni þessara fyrirtækja inni á borði hjá sér og þeir séu enn að sýsla með þau og ákveða hvaða fyrirtæki fái fyrirgreiðslu og hver ekki.
Ég held menn séu þá betur komin með eignaumsýslufélag sem taki þessi félög úr höndum bankana. Það verður þá vonandi fagfólk í fyrirtækjarekstri og með menntun á því sviði sem sýslar með þessi félög.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.6.2009 kl. 14:16
Mér líst ekki vel á hlutskipti Svía innan ES. Orðið þjónustu afland.
Best hefði verið að setja felst fyrirtæki með skuldahala á hausinn. Byrja sem flest upp á nýtt á frjálsum fótum. Skuld lítið.
Júlíus Björnsson, 21.6.2009 kl. 23:34
Af hverju fer Loftorka í Borganesi á hausinn meðan Steypustöðin Mest er rekin áfram af ríkinu í samkeppni við Vallá ? Hver stjórnar valinu á verðugum og óverðugum ?
Halldór Jónsson, 26.6.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.