Málfrelsi

Sem betur fer er enn málfrelsi á Íslandi. Davíð hefur fullan rétt á að tala þótt sumum þyki það óþægilegt.
Í hruninu í Október þótti mönnum óþægilegt þegar Davíð Seðlabankastjóri tjáði sig.
Nú þegar hann er ekki lengur embættismaður má hann heldur ekki tala.

Já og svo var víst kosið um Icesave í þingkosningunum. . .


mbl.is Ósvífin og ódýr afgreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Hrafn Gunnarsson

Það er áhugavert málfrelsið.

Núna má ekki svara mönnum eða gagnrýna þá fyrir orð þeirra... þá er verið að banna viðkomandi að tala.

Eyþór, hvenær nákvæmlega byrjaði málfrelsið að fela í sér réttinn til þess að vera ekki gagnrýndur?

Kv. Þórir Hrafn

Þórir Hrafn Gunnarsson, 5.7.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Enginn er hafinn yfir gagnrýni.

Eyþór Laxdal Arnalds, 5.7.2009 kl. 14:34

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nú lagði hann ekki undir sig hálfan Moggann ? Mér sýnist hann nú aldeilis vera að stjá sig.

Finnur Bárðarson, 5.7.2009 kl. 15:18

4 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Sjálfstæðismenn kunna ekki að skammast sýn.

Árni Björn Guðjónsson, 5.7.2009 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband