Þetta má ekki liggja óhreyft

Ríkisstjórnin hlýtur að bregðast við þessum tíðindum. Ríkisstjórnin sem sat á undan hélt því fram að AGS tengdi málin ekki enda er slíkt ósiðlegt og óeðlilegt.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á ekki að vera einhvers konar Intrum fyrir einstakar þjóðir vegna einstakra innheimtumála. Sem eru auk þessu afar umdeild.
Starfsmennirnir bregðast hér rétt við.

Nú þurfa íslensk stjórnvöld að taka málið upp og bregðast þannig við þessar ósvinnu sem hér er komin fram.


mbl.is Starfsmenn AGS mótmæltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband