Snýst ekki um Davíđ

Ţetta mál er ţannig vaxiđ ađ ţađ á ekki ađ snúast um flokkspólítík, ekki ađ vera ađgöngumiđi ađ ESB og allra síst ađ verđa persónulegt. Ţađ er dapurlegt hvernig umrćđan hefur fariđ hér á lćgsta plan og margir geta til ađ mynda ekki hlustađ á rök Davíđs Oddssonar vegna ţess einfaldlega ađ hann er Davíđ Oddsson.

Ţađ var vel orđađ hjá Davíđ ađ ekki ćtti ađ gera einfalt mál flókiđ. Ţađ er líka laukrétt ađ talsmenn og ríkisstjórn Íslands á ađ verja hagsmuni Íslands. Ţađ gerđu menn í sjálfstćđisbaráttunni, landhelgismálinu og í fjölmörgum málum. Ég nefni bara flökkustofna viđ Íslandsstrendur sem nýlegt dćmi. En í ţessu risastóra máli keppast menn um ađ halda fram rökum erlendu kröfuhafanna. Máliđ snýst ekki um Davíđ Oddsson. Ţađ snýst um ađ halda fast og rétt um hagsmuni og réttindi íslensku ţjóđarinnar.

Ţátturinn var almennt vel unninn og til fyrirmyndar.


mbl.is Engin ríkisábyrgđ á Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hárrétt hjá ţér Eyţór.

Ég hef ekki alltaf veriđ sammála Davíđ í sjávarútvegsmálum og er enn á ţví ađ hann hafi tekiđ ţátt í ţeim misstökum sem ţar hafa veriđ framkvćmd.  Hitt er deginum ljósara ađ Davíđ er ţjóđhollur og talar máli ţjóđar sinnar en ţađ er meira en hćgt er ađ segja um ýmsa stjórnmálamenn. Íslendingar hafa sjaldan haft meiri ţörf en einmitt nú sem geta og vilja bejast fyrir lífshagsmunum og tilverurétti ţjóđarinnar. Ég er sem Íslendingur ţakklátur Davíđ fyrir ađ honum skuli renna blóđiđ til skyldunnar.

Sigurđur Ţórđarson, 14.7.2009 kl. 05:08

2 Smámynd: Lýđur Árnason

Sćll, Eyţór.  Sá núverandi formann sjálfstćđisflokks koma ađ borđinu rétt á eftir ţeim gamla og held satt bezt ađ segja ađ tímabćrt sé ađ setja gamla brýniđ aftur inn á.

Kveđja, LÁ

Lýđur Árnason, 14.7.2009 kl. 05:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband