Vinur er sá sem til vamms segir

Ég vona ađ Eva Joly fái ţessa grein birta í fleiri blöđum. Helst belgískum, breskum, hollenskum og víđar.

Hér er horft til stóru myndarinnar en ekki veriđ ađ klára mál í hasti sem kunna ađ vera "hangandi yfir okkur". 

Ţađ er óvenjulegt ađ ráđgjafi saksóknara sem ráđinn er af ríkisstjórn skuli tala međ ţessum hćtti en kannski getur Eva ekki orđa bundist. 

Sú leiđ ađ taka lán hjá AGS, skuldbinda Ísland fyrir Icesave upp í topp og ganga ţannig stórskuldug í Evrópusambandiđ er ađ mörgu leyti stórfurđuleg leiđ til ađ endurreisa efnahag Ísland. - Súrrealísk reyndar. 


mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Eva var ráđin fyrir hvatningu og milligöngu Egils Helgasonar.  Hún er í raun eina stjórnarandstađan á Íslandi.

Sigurđur Ţórđarson, 1.8.2009 kl. 09:20

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Egill á heiđur skilinn fyrir ađ fá Evu.

Eyţór Laxdal Arnalds, 1.8.2009 kl. 09:32

3 identicon

En stjórnarandstađan, hvađ á hún skiliđ.  Af hverju er hún ekki niđri á Austurvelli ađ öskra og kasta grjóti í Alţingishúsiđ?

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 11:54

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Svar EU viđ einkabanka vćđingu 1994 vegna ţess ađ  ţetta tók nokkurn tíma ţá vor tildćmis ţjóđverjar órólegir.

Hversvegna ríkiđ ber ekki ábyrgđ á innstćđum innlánara í fjármálastofnunum Međlimaríkja EU eđa ađildarríkja ađ EU efnahagsvćđinu? Tilskipun EU frá um 1994 svarar  undir hvađa kringumstćđum ríkinu ber slíkt ekki međ Málsgrein tveggja "conditional" [skilyrđi, ađstćđur] setninga, sem hefjast á ţar eđ [= ţar sem] og úr ţví ađ [= fyrst].

Bein ţýđing tekiđ tillit til setningafrćđi og lögfrćđi merkinga er ađ kröfu réttaríkisins Franska vel skilgreind og auđskiljanleg málsgrein:

Ţar eđ ţessi tilskipun getur EKKI skuldbundiđ međlimaríkin eđa lögmćt yfirvöld ţeirra hvađ varđar innlánara,

úr ţví ađ ţau hafa séđ um stofnun eđa opinbera viđurkenningu eins eđa fleiri kerfa

sem ábyrgjast innistćđurnar eđa lánastofnanirnar sjálfar

og

sem tryggja skađabćturnar eđa vernd innlánaranna

í ađstćđum sem ţessi tilskipun skilgreinir;   

  

Samanber franska lagatextann:

Considérant que la présente directive NE peut avoir pour effet d'engager la responsabilité des États membres ou de leurs autorités compétentes ŕ l'égard des déposants,

dčs lors qu'ils ont veillé ŕ l'instauration ou ŕ la reconnaissance officielle d'un ou de plusieurs systčmes

garantissant les dépôts ou les établissements de crédit eux-męmes

et

assurant l'indemnisation ou la protection des déposants dans les conditions définies par la présente directive;

Hver er ábyrgur á meintri ţýđingu sem fylgir er stór spurning í ljós ţess misskilnings hún hefur leitt til hjá miđur lćrđum. 

Tilskipun ţessi getur EKKI gert ađildarríkin eđa lögbćr yfirvöld ţeirra ábyrg gagnvart innstćđueigendum ef ţau hafa séđ til ţess ađ koma á einu eđa fleiri kerfum viđurkenndum af stjórnvöldum sem ábyrgjast innlán eđa lánastofnanirnar sjálfar og tryggja ađ innstćđueigendur fái bćtur og tryggingu í samrćmi viđ skilmálana í ţessari tilskipun.

Eva Joly er á face book og Ég er fan. Jón Baldvin hvernig túlkađi hann ţetta?

EVA Joly í ljós ţess hve hátt komst upp í Frakklandi međ ţeirra síu kerfi ţá er hún yfir međalgreind og lćs á lagmál. Hinsvegar eru margir hér landi í lögfrćđistétt sem hafa međ yfir lýingum sínum og ţögn gerst upplýstir ađ miklu vanhćfi.

Hver er röđ ţeirra sem geta orđiđ valdis lausafjárskreppu í Banka.

1. Bankastjórn á ábyrgđ eigenda

2. Fjármáleftirlit sem lćtur múta sér og ţá neita ađrir bankar tryggingarsjóđsins ađ blćđa

3. Ráđherra kippir unda stafsemi eins banka hleypir in tollfrjálsum kartöflum ţá neita hinir bankarnir  tryggarsjóđsins ađ taka á sig lánskostnađinn.

4. Seđlabanki sem heldur útlánsvöxtum og lengi niđri ţannig ađ vaxtamunur út og innlána veldur lausfjárskorti fyrst hjá minstu bönkunum. 

Hinsvegar eru öllu fyrirtćki sem ţenjast fljótt yfirleitt mjög vinsćl og ekkert ţak er sett á hámarksstćrđ í EU. Ef allir vaxa álíka hratt ţá er samkeppni í lagi.

Bankarnir munu hafa veriđ grunađir um ađ tappa reiđufé út úr kerfinu en ekki hafa átt mikiđ af bréfum í USA. Ţess vegna voru ţeir svo kurteisir í USA ađ benda á stćrđ bankanna. Hversvegna EU lokađi bankalínum er annađ mál.

Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 12:08

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

yfirlýsingum sínum.

Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 12:15

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hún er frábćr, ég vil ráđa fagmenn til ađ stjórna landinu ekki stjórnmálamenn.Góđa helgi og kveđja til fjölskyldunnar.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.8.2009 kl. 12:49

7 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Eina hlutverk IMF hér er ađ bjarga og verja gjalmiđil okkar krónuna og risaláni er ađeins og eingöngu til ađ vera gjaldeyrisvarsjóđur eđa böffer fyrir krónuna. Ţađ hefđi ţví augljóslega veriđ mikil gćfa okkar ef viđ hefđum haft evru ţegar kreppan knúđi dyra ţví ţá ćtti IMF ekkert erindi hingađ. Ábyrgđ ţeirra sem árum saman vísuđu á bug kröfum um ađildarviđrćđur viđ ESB međ ţeim rökum ađ ekki vćri rétti tíminn til ţess ţegar allt léki í lyndi eins og Geirr H Haarde gerđi marg oft er augljóslega gríđaleg.

Helgi Jóhann Hauksson, 1.8.2009 kl. 14:16

8 Smámynd: Bjarni Ţór Hafsteinsson

"Sú leiđ ađ taka lán hjá AGS, skuldbinda Ísland fyrir Icesave upp í topp og ganga ţannig stórskuldug í Evrópusambandiđ er ađ mörgu leyti stórfurđuleg leiđ til ađ endurreisa efnahag Ísland. - Súrrealísk reyndar."

Ţađ verđur engin endureisn á Íslandi ef kúgun og niđulrlćging ráđa för. Ađ fara niđur á fjóra fćtur eins og barinn rakki er ekki vćnlegt til árangursríkrar endurreisnar.

Bjarni Ţór Hafsteinsson, 2.8.2009 kl. 00:39

9 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Evrópa og AGS munu koma Íslandi á vonarvöl og börnunum okkar í skuldafangelsi ef heldur sem horfir.

Ísleifur Gíslason, 2.8.2009 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband