1.8.2009 | 09:18
Vinur er sá sem til vamms segir
Ég vona ađ Eva Joly fái ţessa grein birta í fleiri blöđum. Helst belgískum, breskum, hollenskum og víđar.
Hér er horft til stóru myndarinnar en ekki veriđ ađ klára mál í hasti sem kunna ađ vera "hangandi yfir okkur".
Ţađ er óvenjulegt ađ ráđgjafi saksóknara sem ráđinn er af ríkisstjórn skuli tala međ ţessum hćtti en kannski getur Eva ekki orđa bundist.
Sú leiđ ađ taka lán hjá AGS, skuldbinda Ísland fyrir Icesave upp í topp og ganga ţannig stórskuldug í Evrópusambandiđ er ađ mörgu leyti stórfurđuleg leiđ til ađ endurreisa efnahag Ísland. - Súrrealísk reyndar.
Stöndum ekki undir skuldabyrđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.8.2009 kl. 15:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Eva var ráđin fyrir hvatningu og milligöngu Egils Helgasonar. Hún er í raun eina stjórnarandstađan á Íslandi.
Sigurđur Ţórđarson, 1.8.2009 kl. 09:20
Egill á heiđur skilinn fyrir ađ fá Evu.
Eyţór Laxdal Arnalds, 1.8.2009 kl. 09:32
En stjórnarandstađan, hvađ á hún skiliđ. Af hverju er hún ekki niđri á Austurvelli ađ öskra og kasta grjóti í Alţingishúsiđ?
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 11:54
Svar EU viđ einkabanka vćđingu 1994 vegna ţess ađ ţetta tók nokkurn tíma ţá vor tildćmis ţjóđverjar órólegir.
Hversvegna ríkiđ ber ekki ábyrgđ á innstćđum innlánara í fjármálastofnunum Međlimaríkja EU eđa ađildarríkja ađ EU efnahagsvćđinu? Tilskipun EU frá um 1994 svarar undir hvađa kringumstćđum ríkinu ber slíkt ekki međ Málsgrein tveggja "conditional" [skilyrđi, ađstćđur] setninga, sem hefjast á ţar eđ [= ţar sem] og úr ţví ađ [= fyrst].
Bein ţýđing tekiđ tillit til setningafrćđi og lögfrćđi merkinga er ađ kröfu réttaríkisins Franska vel skilgreind og auđskiljanleg málsgrein:
Samanber franska lagatextann:
Hver er ábyrgur á meintri ţýđingu sem fylgir er stór spurning í ljós ţess misskilnings hún hefur leitt til hjá miđur lćrđum.
Eva Joly er á face book og Ég er fan. Jón Baldvin hvernig túlkađi hann ţetta?
EVA Joly í ljós ţess hve hátt komst upp í Frakklandi međ ţeirra síu kerfi ţá er hún yfir međalgreind og lćs á lagmál. Hinsvegar eru margir hér landi í lögfrćđistétt sem hafa međ yfir lýingum sínum og ţögn gerst upplýstir ađ miklu vanhćfi.
Hver er röđ ţeirra sem geta orđiđ valdis lausafjárskreppu í Banka.
1. Bankastjórn á ábyrgđ eigenda
2. Fjármáleftirlit sem lćtur múta sér og ţá neita ađrir bankar tryggingarsjóđsins ađ blćđa
3. Ráđherra kippir unda stafsemi eins banka hleypir in tollfrjálsum kartöflum ţá neita hinir bankarnir tryggarsjóđsins ađ taka á sig lánskostnađinn.
4. Seđlabanki sem heldur útlánsvöxtum og lengi niđri ţannig ađ vaxtamunur út og innlána veldur lausfjárskorti fyrst hjá minstu bönkunum.
Hinsvegar eru öllu fyrirtćki sem ţenjast fljótt yfirleitt mjög vinsćl og ekkert ţak er sett á hámarksstćrđ í EU. Ef allir vaxa álíka hratt ţá er samkeppni í lagi.
Bankarnir munu hafa veriđ grunađir um ađ tappa reiđufé út úr kerfinu en ekki hafa átt mikiđ af bréfum í USA. Ţess vegna voru ţeir svo kurteisir í USA ađ benda á stćrđ bankanna. Hversvegna EU lokađi bankalínum er annađ mál.
Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 12:08
yfirlýsingum sínum.
Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 12:15
Hún er frábćr, ég vil ráđa fagmenn til ađ stjórna landinu ekki stjórnmálamenn.Góđa helgi og kveđja til fjölskyldunnar.
Ásdís Sigurđardóttir, 1.8.2009 kl. 12:49
Eina hlutverk IMF hér er ađ bjarga og verja gjalmiđil okkar krónuna og risaláni er ađeins og eingöngu til ađ vera gjaldeyrisvarsjóđur eđa böffer fyrir krónuna. Ţađ hefđi ţví augljóslega veriđ mikil gćfa okkar ef viđ hefđum haft evru ţegar kreppan knúđi dyra ţví ţá ćtti IMF ekkert erindi hingađ. Ábyrgđ ţeirra sem árum saman vísuđu á bug kröfum um ađildarviđrćđur viđ ESB međ ţeim rökum ađ ekki vćri rétti tíminn til ţess ţegar allt léki í lyndi eins og Geirr H Haarde gerđi marg oft er augljóslega gríđaleg.
Helgi Jóhann Hauksson, 1.8.2009 kl. 14:16
"Sú leiđ ađ taka lán hjá AGS, skuldbinda Ísland fyrir Icesave upp í topp og ganga ţannig stórskuldug í Evrópusambandiđ er ađ mörgu leyti stórfurđuleg leiđ til ađ endurreisa efnahag Ísland. - Súrrealísk reyndar."
Ţađ verđur engin endureisn á Íslandi ef kúgun og niđulrlćging ráđa för. Ađ fara niđur á fjóra fćtur eins og barinn rakki er ekki vćnlegt til árangursríkrar endurreisnar.
Bjarni Ţór Hafsteinsson, 2.8.2009 kl. 00:39
Evrópa og AGS munu koma Íslandi á vonarvöl og börnunum okkar í skuldafangelsi ef heldur sem horfir.
Ísleifur Gíslason, 2.8.2009 kl. 00:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.