11.8.2009 | 12:55
Hversu bindandi er Icesave samningurinn án ábyrgðar þingsins?
Samningur ríkisstjórnarinnar við Holland og Bretland er háður samþykkt Alþingis varðandi ríkisábyrgð á lántökunni. En hversu bindandi er hann þess utan?
Getur verið að ríkisstjórnin hafi bundið Ísland burtséð frá ríkisábyrgðinni? Er hugsanlegt að samningurinn sé bindandi eins og kaupsamningur og ríkisábyrgðin sambærileg við samþykkt banka á yfirtöku skuldar? Ef svo er þá er mögulegt að hér myndist skaðabótaábyrgð vegna vanefnda ef ekki tekst að efna samninginn.
Ef ekki þá er spurning hvað Bretar og Hollendingar geta gert til að fá fullnustu krafna sinna. Dómsdagsspár hafa verið fluttar en gott væri að skilja hvernig innheimta á skuld Tryggingarsjóðs Innistæðueigenda getur fallið á ríkið án samþykkis Alþingis. Er mögulegt að samningurinn hafi skuldbundið Ísland að þjóðarrétti?
Gott væri að fá lögfræðileg sjónarmið varðandi þetta atriði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Úr stjórnarskrá Íslands
40. gr. Engan skatt má á leggja né breyta né af taka nema með lögum. Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkið, né selja eða með öðru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt þeirra nema samkvæmt lagaheimild.
Held að þetta svari spurningunni.
Rúnar Freyr Þorsteinsson, 11.8.2009 kl. 16:34
Kristbjörn Árnason, 11.8.2009 kl. 16:38
Já Eyþór, það eru ekki alltaf lögin sem ráða ferðinni.
Réttlætiskennd og lög verða að fara saman.
Við tókum Íslendingar okkur þann rétt í óljósu lagaumhverfi að færa út landhelgina og vörðum þá ákvörðun. Þá fengum við stuðning alþjóðasamfélagsins.
Auðvita eru breyttir tímar og staða smáþjóða ekki eins sterk og þá, en ég held ekki að almenningur, svona allmennt, myndi taka afstöðu gegn íslandi í þessu mái ef við neitum að standa við skuldir útrásarkapítalistanna. En auðvita krefst það markvissrar kynningar á okkar málstað!
Eða hvað heldur þú?
Ásgeir Rúnar Helgason, 11.8.2009 kl. 18:39
Hm, ef ábyrgðin er hin sama, án samþykktar Alþingis, þá er um óþarfa ævingu að ræða.
Staðreyndin, er sú að ríkisábyrgðin krefst samþykktar Alþingis, því ef svo hefði ekki verið, hefði undirskrift ríkisstjórnarinnar einnar dugað.
Hérna er um eftirá skýringu að ræða, tilraun til að slá ryki í augu fólks.
Skuldbinding sem þessi, krefst samþ. Alþingis, annars er hún ekki gild.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.8.2009 kl. 18:49
Icesave er vont mál. En það verður ekki flúið.
Ísland er enn ábyrgt, jafnvel þótt alþingi hafni samningnum.
Getur ekki verið samt að samþykkt alþingis sé einmitt til þess að uppfylla skilyrði 40. gr. stjórnarskrárinnar?
Eiríkur Sjóberg, 11.8.2009 kl. 19:30
Mér sýnist Steingrímur hafi gert kórvillu með því að láta samninganefndina klára undirritun. Betra hefði verið að koma heim með uppkast. (no pun intended).
Eyþór Laxdal Arnalds, 11.8.2009 kl. 20:35
Eyþór, og aðrir,
Það má örugglega gagnrýna samninginn fyrir nokkra hluti, hann hefði hugsanlega getað verið betri miðað við nokkrar greinar hans. Gleymum því þó ekki að þetta er samningur og við vitum ekki hvað annað hefði hugsanlega mátt koma út úr þessu. Það sorglega í stöðunni er að það tjóar ekki að festa sig í þeim vangaveltum.
Ef hægt er að setja fyrirvara við samninginn, þá er það vel.
Það hljóta þó allir að vera sammála um það að samningsstaða Íslands er afar þröng og erfið.
Spurningin sem nú þarf að svara er hvað er best að gera fyrir Ísland til framtíðar út frá þeim kostum sem eru í boði.
Eiríkur Sjóberg, 11.8.2009 kl. 21:08
Sko, þjóðréttarleg skuldbinding verður ekki til, fyrr en við svokallað staðfestingarferli.
Þetta er ástæða þess, að samingar sem fela í sér þjóðréttarlega skuldbindingu, þurfa staðfestingu meirihluta þings.
Án staðfestingar, er samingurinn fallinn eða hruninn.
Dæmi:
Evrópusambandsaðild, er þjóðréttarlega bindandi, ekki bara fyrir nýtt aðildarríki, heldur fyrir öll aðildarríki.
Þ.e. ástæðan fyrir staðfestingarferlinu, sem felur ekki bara í sér staðfestingu þings + þjóðaratkvæðagreiðslu þess ríkis sem æskir inngöngu, heldur einnig formlega staðfestingu þinga hvers aðildarríkis fyrir sig.
Ekki fyrr en staðfestingarferlinu er fullu lokið, þ.e. með staðfestingu síðasta meðlimaríkisins, sem nú eru 27, öðlast aðildarsamingur gildi.
Þó, ef ekki væri um nema eitt ríki, aðildarríki, sem lyki ekki staðfestingarferli, þá gæti samingurinn ekki tekið gildi.
Aðildarsamningar að ESB, lúta fyllstu reglum þjóðarréttar. Þig getið séð, af því að skoða staðfestingarferli ESB, hvernig þjóðarréttur virkar.
Varðandi Icesave, virkar þetta á engann hátt öðruvísi, þ.e. án staðfestingar myndast enginn þjóðréttarleg skuldbinding. Samingurinn, er því hruninn ef hann verður ekki staðfestur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.8.2009 kl. 21:17
Kristbjörn Árnason, 11.8.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.