12.8.2009 | 22:20
Hvað með ríkjasamband Íslands, Grænlands og Færeyja?
Á sama tíma og Ísland berst fyrir 65 ára sjálfstæði sínu eru Grænlendingar að færast nær sjálfstæði. Sama er að segja um vini okkar Færeyinga. Því er haldið fram að Ísland sé of lítið til að vera sjálfstætt og Grænland sömuleiðis. Þetta heyrist ekki síst frá þeim sem vilja sjá bandaríki Evrópu verða að veruleika. Afar ólíklegt er að Ísland gangi í ESB þar sem hagsmunirnir fara illa saman eins og dæmin sanna.
Hafsvæði Íslands, Grænlands og Færeyja nær yfir stóran hluta norðvestur Atlantshafsins. Auknir möguleikar á olíuvinnslu og siglingum færa hagsmuni þessara eyja saman meira en annara. Er nokkuð galið að sjá fyrir sér ríkjasamband þar sem unnt væri að samnýta utanríkisþjónustu, auðlindastefnu, landhelgisgæslu og stjórnsýslu svo eitthvað sé nefnt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Grænlendingar eru mikið skynsamari en hinir stórhuga Íslendingar. Þeir telja sig ekki hafa þroska fyrir fullt sjálfstæði fyrr en í fyrsta lagi eftir tuttugu ár. Ég efast um að þeir vilja blanda símum málum saman við hina alræmdu miklilmennsku brjáluðu eyjarskegga með minnimáttarkennd.
Þorri Almennings Forni Loftski, 12.8.2009 kl. 22:38
Já þetta er sjálfsagt mál Eyþór og ætti eiginlega að vera sjálfgefið.
En Ísland á lífsnauðsynlega að líta meira vestur á bóginn því þar á Ísland mest heima og þar eiga einnig margir Íslendingar heima, Vestur Íslendingar og afkomendur þeirra. Stærstu og öflugustu netverk heimsins eru "ethnical networks".
Hafið þið aldrei spáð í af hverju Ítalskur matur, pizza og ólífuolía eru svona útbreidd í heiminum? Ethnical networking býður uppá mikla möguleika fyrir flest. Amríka var það heillin. Það er þar sem framtíðin mun gerast og verða björtust. Þar á Ísland mest heima í nánu sambandi
Góðar keðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2009 kl. 00:39
Þegar ég dvaldi í Færeyjum fyrir þrjátíu árum varð ég nokkrum sinni vitni af því að ráðist var á eða gerður aðsúgur að Íslendingum fyrir að vera Íslendingar. Íslendingar voru ákaflega illa liðnir í Thorshavn. Nokkrum sinnum heyrði ég eftirfarandi viðkvæði hjá Færeyingum: ,,Guði sé lof að Íslendingar séu ekki fjölmennt stórveldi, þá væri heimurinn heimurinn virkilega enn verri en nú þegar." Ætli það séu ekki orð að sönnu samkvæmt síðustu atburðum.
Þorri Almennings Forni Loftski, 13.8.2009 kl. 01:14
Hrepparígur hefur alltaf verið til í bæjum og milli granna.
Jón Frímann: Ekkert útilokar það að þó Ísland, Grænland og Færeyjar taki upp náið samstarf að við getum ekki tekið upp EVRU, gengið í ESB eða önnur samtök. Hitt er svo annað mál að staða okkar saman hér á norðvesturhjaranum væri sterkari saman en sundruð.
Eyþór Laxdal Arnalds, 13.8.2009 kl. 07:41
Gunnar: Það er rétt sem þú segir með vestur Íslendingana enda eigum við margt sammerkt með Kanada.
Eyþór Laxdal Arnalds, 13.8.2009 kl. 07:42
Orð í tíma töluð og að þessu ætti að stefna þetta yrði mjög öflugt ríkjabandalag
Jón Aðalsteinn Jónsson, 14.8.2009 kl. 00:21
Pétur Ottósen lagði fram þingsályktunartilögu á sjötta áratugnum um að Íslendingar gerðu tilkall til Grænlands, er yrði byggt á Eiríki Rauða og afkomendum hans.
Gott er að láta sig dreyma. En þetta ríkjabandalag er ekki raunhæft.
Þorri Almennings Forni Loftski, 14.8.2009 kl. 00:30
Já hiklaust Norður Ameríka
Þangað flytja best menntuðu Evrópubúarnir því þar er framtíðin björtust, hagsældin og frelsið mest, vöxtur framtíðarinnar verður sterkastur þar og þetta verður besti markaður framtíðarinnar.
Svæði og ríki sem Ísland ætti að varast mikið í framtíðinni: (útflutningsmarkaðir, fasteignamarkaðir, fjárfestingamarkaðir)
Mið, Suður, og Austur Evrópa og næstum allt evrusvæðið: verður orðin mannleg auðn árið 2050 = ömurleg efnahagssvæði og kolsvartar framtíðarhorfur.
Rússland: verður orðið mannlegt svarthol árið 2050 = steindautt sem efnahagssvæði. Tifandi tímasprengja
Kína: verður þá orðið uppþykknandi mannleg auðn árið 2050 = ömurlegar langtímahorfur og hnignun framundan ásamt byltingum og svakalegu pólitísku umróti og hættum
Gunnar Rögnvaldsson, 14.8.2009 kl. 00:40
Sæll Eyþór,
Það voru uppi tilraunir með þetta fyrir um 20 árum eða svo, svokallað VestNorden (http://www.northatlantic-islands.com/vntm2009/) Ég veit ekki hvort nokkuð sérstakt hefur verið gert í þessu sambandi nema þá helst á sviði ferðamála, en ég held tvímælalaust að þessar þrjár þjóðir geti stóreflt samvinnu. Þær deila stóru og auðugu hafsvæði og glíma við svipuð vandamál.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 15.8.2009 kl. 20:36
Einhver miskilningur hér á ferð. Grænland og Færeyjar eru í ríkjasambandi við Danmörku.
Björn Emilsson, 16.8.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.