14.8.2009 | 07:31
Álið komið yfir 2000 dali
Þau tíðindi urðu í morgun á London Metal Exchange að álverð fór yfir 2000 dali í fyrsta sinn í mjög langan tíma eins sjá má hér. Í niðursveiflunni fór álverð niður fyrir 1300 dali og höfðu margir áhyggjur af því að þetta gæti haft alvarlegar afleiðngar fyrir eldri og nýrri orkuverkefni. Álverð hefur líka mikil áhrif á gjaldeyrisbússkapinn sem nú er mikið ræddur.
Hvað sem mönnum finnst um ál yfirhöfuð þá er það mikilvægt fyrir Ísland að ál skuli vera búið að hækka svona hressilega. Lán frá erlendum aðilum (IMF, kære nordiske venner, Rússar og AGS) þarf að borga en tekjur eru undirstaðan til að hér sé búandi.
Sem sagt góð frétt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Og trendið er beint upp svo það sprettur vel hjá álbændum þessa daga.
Guðmundur Jónsson, 14.8.2009 kl. 09:07
Raunin er sú að kínverjar eru að kaupa upp eins mikið og þeir komast upp með af raunverulegum verðmætum með dollaraforða sínum. Mörg dæmi eru um þetta...þetta er eitt þeirra, þar sem Kína er að kaupa upp allt það magn sem það kemst yfir af kopar í heiminum
http://www.atimes.com/atimes/China_Business/KG24Cb01.html
Haraldur Baldursson, 14.8.2009 kl. 12:35
Já Haraldur Raunveruleg verðmæti, ekki evrur dollara eða krónur en eiginlega allt annað. þetta á ekki eingöngu við um Kínverja heldur heiminn allan.
Verðbólga í pípunum
Guðmundur Jónsson, 14.8.2009 kl. 12:52
Það er ekki ólíklegt að Dollarinn eigi inni mikið fall. En er það slæmt ? Ekki fyrir USA, heldur ESB. USA er mikilvægasti markaður ESB...Evran hlýtur því að fylgja á eftir dollarnum....annars munu vörur ESB hætta að seljast í USA.
Ég spái því að við munum sjá þennan tröppugang (niður á við) fara í gang mjög fljótlega. Merking þess fyrir okkur, fyrir okkar markaði....? Sennilega ekki sérlega góð.
Haraldur Baldursson, 14.8.2009 kl. 13:07
Flestar okkar skuldbindingar eru að ég held í Evrum og álverð hefur lítið hækkað í þeim (væri áhugavert að fá gjaldmiðladreyfingu íslenskra skuldbindinga). Mest er hækkunin vegna gengisfalls dollarans vegna seðlaprentunar.
Héðinn Björnsson, 14.8.2009 kl. 13:36
Haradur ! Heimsverðbólga er góð fyrir skuldara með skuldir á föstum vöxtum = Ríkisjóður Íslands.
þeir sem tapa á falli dollar eru þer sem eiga mikið af honum og geta ekki prentað hann. Kína, Rússar, Japanir og Norðmenn svo einhverjir séu nefndir.
Héðin ! Evran hefur ekki verið prentuð í minna mæli en dollar en á eftir í fasa þannig að hún er um það bil ári á eftir í ferlinu. Reyndar hefur evran verið prentulð í miklu meira mæli í hlutafalli við stærð Dollar / Evru hagkerfanna en í svipuðu mæli miðað við stærð þjóða sem hafa þessa gjaldmiðla sem lögeyri.
Minn skilnigur er því sá að evran hljóti að lækka í samnburði við dollar fljótlega.
Guðmundur Jónsson, 14.8.2009 kl. 15:06
Heimsmarkaðsverð á áli er yfirleitt miðað við $-metrictonn
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.8.2009 kl. 19:40
Það er bara mjög gott mál...aukin gjaldeyrir fyrir landið...ekki veitir af á þessum tímum sem nú ríður yfir landið...góð eftirspurn eftir áli í heiminum í dag.
brahim, 14.8.2009 kl. 21:06
Smá pæling í sambandi við að ganga inn í ESB...af hverju hefur Dollar og NAFTA ekki komið upp sem valkostur í umræðunni ??
Það þótti 1 kostur í umræðunni þegar myntbreytingin varð hér um árið.
brahim, 14.8.2009 kl. 21:13
Sæl Brahim. Það er tabú að tala mikið um USD þar sem margir telja það sama og USA (BNA). Í raun erum við meira í USD en EUR þegar útflutningur okkar er skoðaður:
Ál er verðmetið í USD.
Kol og bauxide keypt í USD.
Rafmagn (landsvirkjun) og flutningur þess (landsnet) eru í USD 80%
Olía er keypt í USD
Síðan er fiskurinn ca:
20% USD
40% EUR
20% GBP
20% annað (krónur og yen)
Flatskjáirnir og neysluvarningur er að mestu í EUR enda erum við í ESB en ekki í NAFTA.
Því miður hafa þessi mál ekki verið rædd yfirvegað en í staðinn af trúarhita.
Eyþór Laxdal Arnalds, 14.8.2009 kl. 21:42
Já ég þóttist nokkuð viss um þetta...Og Dollar sýnist mér vera einhverskonar tabú í umræðunni eins og þú nefnir.
Því miður sýnist mér forsjárhyggjan ekki ríða við einteyming hvað Dollarann varðar sem og NAFTA.
Tel að okkur væri best borgið þar...en það er bara mín skoðun.
brahim, 14.8.2009 kl. 23:04
Það er eingin þjóð meðal þjóða nema hún gefi út sinn eigin gjaldmiðil. Dollar eða Evra án heimilda til útgáfu er fátæktargildra sem erfitt er að stíga út úr.
Tilhvers er gjaldmiðill í hagkerfi nútíma þjóðar.
Tollabandalag eins og nafta er eitthvað sem ég hef ekki skoðun á að svo komnu máli en myntkarfan sem Eyþór leggur hér upp bendir til þess að afkoma ísendinga sé í fasa með sterku gengi Dollars og veiku gengi Evru sem ekki er gott fyrir stöðugleika hér. það myndi kannski breytast með samningum við nafta.
Guðmundur Jónsson, 15.8.2009 kl. 14:06
Og í framhaldi af álverð og minnkandi tapi Landsvirkjunar.
Hver er núna innheimtutíund xD hjá rekstraraðilum?
Björn Guðmundsson, 20.8.2009 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.