Mólíkúlin mynduđ

Sagt er nú frá ţví ađ tekist hafi ađ mynda mólíkúl í fyrsta sinn. Myndin sem birt er af efni sem notađ er í sólarsellum. Biliđ á milli hverrar einingar er 1/1000000 af stćrđ sandkorns. 

Hér er myndin sem tekin er af vísindamönnum sem starfa fyrir IBM:  

molecule.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til samanburđar er hér tölvulíkan af sama mólíkúli:

molecule2.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ótrúlega flott.

Ragnhildur Kolka, 30.8.2009 kl. 09:42

2 Smámynd: Kalikles

Hverja eru grunneiningarnar(byggingarefniđ)? ţetta er spennó.

Kalikles.

Kalikles, 30.8.2009 kl. 14:53

3 Smámynd: Kalikles

Átti auđvitađ ađ standa "hverjar"!

og flott er "understatement" dauđanns.

Kalikles. 

Kalikles, 30.8.2009 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband