Selfoss í úrvalsdeild

Sigur Selfoss á Skagamönnum innsiglaði hið óumflýanlega: Selfoss keppir í úrvalsdeild karla næsta vor.
.
Þetta þýðir margt fyrir bæjarfélagið og samfélagið:
Afrekstakmark áratuga hefur náðst.
"Það er í tísku núna á Selfossi að ná árangri" (eins og Ingó orðaði það á slúttinu).
Heimaleikir verða aðdráttarafl þeirra sem eru í sumar- og heilsársbústöðum.
Selfoss fær frábæra kynningu á nafni sínu og styrk.
Og reyndar gekk vel í öllum aldurshópum og stelpurnar stóðu sig frábærlega

Þegar fátt er um góðar fréttir og fáar fréttir þykja jafnvel góðar er hressandi fyrir samfélagið hér við ána að fagna þessum árangri.

Til hamingju Selfoss.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Hjartanlega til hamingju, Selfoss!

Björn Birgisson, 20.9.2009 kl. 03:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband