23.9.2009 | 21:30
Skattar sem stýritæki
Sykurskatturinn var rökstuddur sem neyslustýring enda myndu færri kaupa það sem væri skattlagt hærra. Þetta er rétt sjónarmið frá hagfræðilegu sjónarhorni.
Af sömu ástæðum er mikilvægt að nýjar atvinnugreinar fái samkeppnishæft umhverfi svo störfum verði fjölgað og gjaldeyrir verði til.
Ef skattar eru of háir þá gengur á forðann. Sumir segja það eins og að slátra mjólkurkúnni og aðrir nefna það að borða útsæðið. Þótt slíkt kunni að vera freistandi þegar illa árar er það ekki lausn út úr vandanum.
Það hljóta að vera vonbrigði að ekki verði að rannsóknum og vinnslu að svo stöddu. Menn hljóta að endurskoða skattlagninguna.
Skattarnir afar íþyngjandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Mikið sammála þessu Eyþór/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.9.2009 kl. 21:51
Sammála Eyþór, háir skattar og vextir lama allt atvinnulíf, stöðva peningastreymi og auka á atvinnuleysi.
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/
Ísleifur Gíslason, 24.9.2009 kl. 01:18
Sælir
Þessi pistill þinn Eyþór er bergmál hins svo kallaða góðæristímabils, hefur þú ekkert lært.
En það er sannleikskorn í þessu, að sjálfsögðu vilja fyrirtæki sem minnsta skatta og það er betra fyrir þeirra starfssemi en við ætlum að nýta auðlyndirnar í okkar þágu, þágu þjóðarinnar. Ef skattarnir verða lækkaðir fram úr hófi þá minnkar einnig hagur þjóðarinnar. Það er líka reynsla víða erlendis frá að þegr þjóðir fá inn erlenda aðila til slýkrar vinnslu þá fer hagnaðurinn að mestu úr landi. Norðmenn ákváðu að bíða á sýnum tíma til þess að geta séð um sína olíu framleiðslu sjálfir.
Maður er farinn að gera þær kröfur að þeir sem voru sem heilaþvegnastir af frjálshyggjuboðskappnum fari nú að átta sig á því að hann boðar kannski ekki eintóman sannleika.
Kveðja
Guðbergur
Guðbergur Egill Eyjólfsson, 24.9.2009 kl. 08:36
Guðbergur það var enginn að tala um skattalækkanir, málið er að hærri skattar í ástandi eins og í dag minnka neyslu og draga úr peningaflæði. Sumar skattahækkanir skilasér út í neysluvísitölu sem að hækkar lán landsmanna og eykur verðbólgu því að verðbólgan hér heima hefur ranglega verið tengd neysluvísitölu til að koma í veg fyrir verðhjöðnun.
Að hækka skatta hefur verri áhrif en að hafa þá óbreyta. Ríkið ætti frekar að leita leiða til þess að fá fleiri til þess að borga skatta en ekki láta þá sem eftir eru borga meira.
Síðan er það alger misskilningur að hér á íslandi séu svo lágir skattar. Við borgum meira af launatengdum gjöldum en öll önnur norðurlönd. Í danmörku borgaru 42% skatt en þar eru lífeyrisgreiðslur og fleira innifalið í sköttum. Að auki búum við við himinn háan virðisaukaskatt.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 11:57
Sæll Guðbergur,
þetta hefur ekkert með góðærið að gera enda var vandinn fjárfesting í öllu öðru en gjaldeyrisskapandi framleiðslu. Það sem fór með bankana voru lán í skuldsettar yfirtökur og eignarhaldsfélög.
það er eðlilegt að hér séu tekjuskattar í takt við það sem gerist hjá samkeppnisþjóðum okkar. Það að leggja á hærri skatta eða einhverja sérstaka skatta gerir okkur endanlega að bananalýðveldi. Eina raunverulega von okkar er að auka útflutning annars helst krónan veik og enn meira þarf að skera niður. Sú hugmynd að koma upp staðgreiðsluskatti á lífeyri er t.d. hættuminni aðferð en að fara að búa til hærri eða nýja skatta.
Eyþór Laxdal Arnalds, 24.9.2009 kl. 12:12
Það sem fór með bankana er að þeir lánuðu miklu meiri peninga en þeir áttu. Bara með útlánunum sínum margölduðu þeir fjöldan af krónum sem eru til í landinu án þess að koma með gjaldeyri eða verðmæti inní landið á móti.
Það gerir það að verkum að hagkerfið okkar sprakk eins og sápukúla enda búið að gjörsamlega blása það upp í hæstu hæðir.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 12:20
"Sykurskatturinn var rökstuddur sem neyslustýring enda myndu færri kaupa það sem væri skattlagt hærra. Þetta er rétt sjónarmið frá hagfræðilegu sjónarhorni." Þetta er nú eitthvert mesta bull sem ég hef heyrt lengi. Stóð í þeirri meiningu að skattar væru settir á til að afla tekna. Ef skattur verður of hár á vörum hættir fólk að versla þær og þar af leiðandi kemur enginn skattur í kassann. Út frá hvaða hagfræðilegu sjónarmiði getur það talist rétt? Það má varla á milli sjá orðið hvort er vitlausara, hagfræði sósíalismans eða frjálshyggjunnar.Annars sammála Arnari Geir hér að ofan.
Halldór Egill Guðnason, 24.9.2009 kl. 13:21
Sæll Halldór.
ég er ekki að réttlæta sykurskattinn en rökstuðningurinn var einfaldlega þessi hjá þeim sem settu hann á:
Hærra verð = minni eftirspurn
Þetta er grundvallarlögmál um framboð og eftirspurn. Hærra verð minnkar eftirspurn. Þetta hefur ekkert með sósíalisma eða frjálshyggju að gera. Þessi rök voru notuð en ekki að þetta væri tekjuöflun. Þetta átti að vera neyslustýring. Um þetta getur þú t.d. lesið á Rúv þar sem talað er við fjármálaráðherra:
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item266150/
Ef þú Halldór Egill telur þetta "eitthvert mesta bull" þá verður þú að hafa það við ráðherra.
ég er einfaldlega að benda á tvískinnung þeirra sem leggja á skatta. ef þeir trúa á neyslustýringu skatta ættu þeir að átta sig á því hvaða afleiðingar háir skattar hafa.
Varðandi bankana hlýtur það að skipta máli að lánin sem þeir veittu voru "slæm" það er að þau voru vegna kaupa sem ekki gengu upp.
Eyþór Laxdal Arnalds, 24.9.2009 kl. 13:57
Bankar á Íslandi voru í því að framleiða peninga. Bankar geta aðeins lánað fé sem þeir hafa undir höndum. En framferði íslenskra banka á lánamarkaði var slíkt að þegar þeir lánuðu mér peninga þá nánast birtist þetta lán inní efnahagsreikninginn án þess að einhverstaðar væri raunverulega lagt inn fyrir því.
Þar sem að bankar versla ekki með reiðufé heldur nánast með tölur í excel skjali þá var aldrei um raunverulega peninga eða verðmæti að ræða.
Ég hef þetta eftir fyrrum starfsmanni Kaupþings að þetta sé raunin sem var í gangi. Virkar rosalega vel bankinn skrifar bara hærri tölu inná reikninginn hjá þér og fær hana svo borgaða til baka seinna. Virkar rosalega vel nema að á móti kemur að eitthvað notast lánið í sem gerir það að verkum að lánsfjárhæðin verður nú einnig til inná bankabók hjá öðrum viðskiptavini bankans án þess að raunverulegir peningar liggji þar á bakvið.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 16:27
OECD Neysluvístölu formúlan er með vægisþátt sem veldur því að það sem seldist mest í körfunni vegur því mest og hlutfallsleg hækkun á því gefur svo verðbólgu stigið.
Þegar hlutur hækkar úr 60 í 70 kr veldur það 17% hækkun fasteignalána og færir samsvarandi eignarhluta frá lögskráðum eiganda til lánadrottins.
Þegar hlutur úr 600 í 610 kr veldur það 1,6 % hækkun.
Stöðuleiki [á frjálsum virkum markaði] vex með almennum kaupmætti og meiri eftirspurn í dýrari stykki. Til að tryggja það þarf byrja að skapa valmennt val almennings til gæða og dýrari stykkja þar með.
Með neysluvístala er notuð til að leiðrétta veðandlagið í heimilisfasteignin, 80% af lánum almennings, þá duga ekki rök úr eðlilegum hagstjórnarfræðum.
Í óvirku markaðskerfi fastlögbundið verð virkar ekki þessar aukaverkanir af vísutölumisnotkun.
Þegar framboð og eftirspurn ráða alfarið, þá gildir það að almenningur leitar mest í ódýrar stykki og seljandi sér sér leik á borði og hækkar þau hlutfallslega mest.
Þegar almenningur leitar mest í dýrari stykki á þá hækka þau mest.
Þetta í eðlilegri markaðsvirki gefur stöðuga verðbólgu á 30 ára stöðuleika tímabili á bilinu 1,5 til 2,5% eða grunn allra annarra vaxta.
6% vextir - 2,5% vextir eru 3,5% vextir sem lenda í vasa lándrottins meðan 2,5% ganga upp í verðbréfa skiptikostnað.
Skýrskil eiga að vera gerð á langtímalánum og skammtímalánum , Mortege index á að nota til að leiðrétt veðskuldar höfuðstól það kallast að verðtrygging m.t.t. varanlegs veðs hentar vel sérhæfðum heimilisfasteingasjóðum og vextir að meðaltali 2,5% lægri en á veðlitum skammtímalánasjóðun sem leiðrétta miðað við að veðja á meðalneysluverðhækkanir með jafnvægisþætti þeim þjónar OECD neysluveðsvísitölu formúla.
IMF og alþjóðfjárfestar vit vel um greindarskort hjá mörgum þjóðum heims í þessum málum. Margar þjóðir eru svo samdauna í óvirkum markaða samfélögum að það er enginn leið að láta sér detta í hug að leita niður í grunn sem ekki tali í hugmyndafræðinni. Það er hinn greindari sem hagnast til langframa löglega eða ólöglega. Það er engin frjálshyggja hér í grunn hvorki ný eða sígild, heldur siðlausa glæpastarfsemi í bland við ráðstjórnarhugmyndafræði þjónanna sem eru ófærir um að hugsa sem skapa nokkuð út fyrir gelda heila. Undirstaðan er hæna sem verpir eggjum. Svínum er slátrað fyrst þegar þrengir að þar sem biðtími er lengri eftir ávöxtun.
P.S það er Miðstýrð gengisstýring í EU og við erum minnst 80% háð þeirra duttlungum.
Bankar lána og fjárfesta utan þjóðarefnahagslögsögu ef þjóðar Seðlabanki gefur grænt ljós, sérhver Meðlima-Seðlabanki er í Seðlabankakerfi EU undir forystu SeðlaBanka EU sem ásamt Fjárfestingarbanka Evrópu gegna The Mandate Commission [Umboð Þóknun]
Júlíus Björnsson, 24.9.2009 kl. 18:36
Júlíus þykir þér það ekki merkilegt að neysluvísitala sé notuð til að mæla verðbólgu ? Verðbólga er þegar verðlag hækkar vegna veikingu gjaldmiðils. Þótt að mjólk hækki í verði útaf því að stærsta mjólkurbú á landinu færi á hausinn þá á það ekki að skapa verðbólgu þar sem ekki væri um rýrnun gjaldmiðilsins að ræða.
Öll verðbólga á árunum 2004 - 2008 var hækkun á neysluverði en ekki raunveruleg verðbólga og því sumir sem vilja meina að sú verðtrygging sem hafi bæst á þeim tíma ofan á lán standist varla lög.
Ég er sjálfur steinhissa á því að verðtrygging skuli nokkurn tíma hafa verið samþykkt í lög þar sem ekki getur á nokkurn hátt talist réttlátt að almenningur þurfi að blæða til að tryggja fjármagn fjármagnseigenda.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:27
Arnar þetta orð verðtrygging er stytting á skammtímmalánalámarksafallaneysluveðsverðtrygging.
Verðtrygging er val möguleiki í frjálsum markaðkerfum, veðið sem tryggir getur gull, Dollarar, demantar, eða íbúðafasteignir t.d.
Þegar veð eru endingar lítilli eða óáreiðanleg er meðaltalið kallað neysluveð.
Ég keypti mína íbúð og taldi að veðið ætti að tryggja að ég kæmist aldrei á vanskila skrá eins allir aðrir ef ég yrði einstaklega óheppinn. Ég var nefnilega engin sérfræðingur í neysluvístöluformúlu EU en veit að allar vísitölur á 30 árum skila því sama til fjárfestis.
Hinsvegar er það neyslausveifla miðað við stöðugt fasteignaverð [stöðuga hækkun sveiplulitla] á 30 árum sem kallast bólga. inflation.
Grunnur 80% lánnna eru fasteignverðtryggður og eiga að fylgja fasteigna vísitölu til veðleiðréttinga eða verðtryggingar.
Í UK t.d. hækkar neysluvísitala þá hækka neysluvextir og kaupmáttur eftir vexti lækkar þá minnkar eftirspurn eftir fasteignum og fasteignavístala lækkar og kaupmáttur eftir þessa vexti eykst. Þetta dregur úr þörf til að hækka laun. Ef laun hækka líka þá hækkar fasteignavístalalíka þannig verðbólga merkir að raunaukning hefur orðið á þjóðartekjum miðað við aðrar efnahagslögsögur. Slík gæða verðbólga verður aldrei mikil því það geti kostað stríð allavega mikla öfund.
Júlíus Björnsson, 24.9.2009 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.