24.9.2009 | 18:18
Þá er bara að gerast áskrifandi á ný...
...en undanfarið höfum við látið nægja að lesa Morgunblaðið á netinu á heimilinu. Mér sýnist nú á öllu að það verði áhugavert að fá Moggann á morgnanna á næstunni. Ég er búinn að hringja í 5691100 og fá pappírsáskrift. Mæli með því.
Auðvitað er erfitt að reka blað í dag og það er örugglega erfitt að þurfa að fara í miklar uppsagnir. En það verður spennandi að fylgjast með umræðunni á næstunni og lítil hætta verður á lognmollu.
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Það er magnað að verða áskrifandi að mogganum og láta matreiða ofan í sig vitleysuna. Trúir þú í raun að þarna eigi eftir að fara fram óháð blaðamennska sem komi t.d. með gagnrýni á störf seðlabankans frá tíð Davíðs þar eða fréttir um að hugsanlega eigi sú stefna sem Sjálfstæðisflokkurinn rak hér til margra ára með Davíð í broddi fylkingar einhverja sök á hruninu. Ég spyr aftur trúir þú í raun að þarna komi fram eitthvað í líkingu við óháðan sannleika?
Það var reyndar gott sem kom fram hjá einum bloggara hér áðan um að nú færi mogginn að rakka niður væntanlega skýrslu hrunanefndar alþingis. Þá á Davíð eftir að beita smjörklípum sem aldrei fyr.
Kær kveðja Guðbergur
Guðbergur Egill Eyjólfsson, 24.9.2009 kl. 18:30
Sumir eru augljóslega meira skaddaðir en maður hélt eftir að hafa ekið öldrukknir á staur - lofað meðferð en aldrei farið í hana.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 18:46
Það er tvennt. Annars vegar finnst mér athugarsemd Þórs fyrir neðan allar hellur. Það er engin ástæða að ráðast á persónu Eyþórs með þessum hætti. Hins vegar er ég ekki eins bjartsýnn og Eyþór fyrir hönd Morgunblaðsins. Ég óttast að óháð gagnrýnin blaðamennska muni líða undir lok. Sjálfsritskoðun verður á döfinni hjá mörgum blaðamönnum (hjá þeim fáum sem eftir eru starfandi). Morgunblaðið á ekki að vera vopn í höndum þeirra sem vilja klekkja á póltíska andstæðnga sinna.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 19:01
H.T. Bjarnason:
Það er engin meðferð til við því, sem hrjáir Þór, allavega ekki hér á landi!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 24.9.2009 kl. 19:06
Jú, það sem hráir mig er tilvist Sjálfstæðisflokksins og ykkar heimskingjanna sem lofið hann þrátt fyrir að hann hafi rústað landinu. Með því að banna hann eins og hvern annan fasistaflokk sem hefur ollið samskonar og álíka skaða yrði meinið sem hrjáir mig læknað með því sama. En meinið sem þú og þínir líkir þjáist af hefur sannað sig að er ólæknandi.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 19:12
Þór minn ágætur. Þú ert einn af þeim mönnum sem fá mann til að efast um ágæti þess að leyfa athugasemdir. Ég skil vel marga sem hafa lokað á þær en ætla samt að leyfa þér að halda þínum skoðunum fram. Ég trúi á skoðanafrelsi öfugt við þig.
Eyþór Laxdal Arnalds, 24.9.2009 kl. 19:15
Ég hélt að þessi trúður hann Þór væri hættur á moggablogginu ? Sóðakjaftur sem er engum til gagns.
Annars er ég sammála Eyþóri, gerist áskrifandi aftur eftir helgi.
Tryggvi, 24.9.2009 kl. 19:21
LOL - samt hefurðu nú ekki látið sitja á þér að ritskoða hér áður svo þú ert ekki bara sekur um lygar og lof um yfirbót vegna þessa að upp um þig komst að aka drukkinn um götur landsins heldur lýgurðu því líka til að stunda ekki ritskoðun. Guð hvað ég er þakklátur fyrir að vera akkúrat EKKERT líkur þér og þínum líkum í pólitískum þankagangi (sem augljóslega eru byggðar á óheiðarleika og lygum eftir þetta svar).
Furstinn eftir Machiavelli kemur upp í kollinn þegar svona lygar koma fram.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 19:22
Kannski ég kaupi aukaáskrift fyrir þið Þór.
Hvert á ég að senda blaðið?
Eyþór Laxdal Arnalds, 24.9.2009 kl. 19:43
Kauptu eins margar áskrifir þig lystir - það er einkenni Furstans að láta hlutina líta út fyrir að vera í lagi því honum er skít sama um hvort þeir eru það ef hann bara nýtur sinnar (óverðskulduðu) hylli.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 19:46
Það munu mjög, mjög margir segja upp áskrift af Mogganum áður en þessari viku er lokið.
En þeir munu líka fá nokkra nýja áskrifendur, áhangendur X-D. Enda mun blaðið einungis verða að flokksblaði, þar sem þið ein lesið það, og þið ein skrifið í það. Þangað til blaðið fer á hausinn, sem ég hef trú á að gerist fljótlega.
Flakkarinn (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 20:10
Svo eru víst margir að hringja í 569 1100 til að segja upp sínum Mogga. Eitthvað er víst hringt í Valhöll líka. Ekki kæmi mér á óvart að nú verði farið fram á að sanntrúaðir (sauðtryggir) Sjálfstæðismenn borgi fjórfalda áskrift. Eins og með happdrættismiðana í gamla daga!
En fljótt fennir í öll spor. Man ég það rétt að Óskar Magnússon hafi verið til rannsóknar vegna 120 milljóna, sem hann gleymdi að borga skatt af fyrir nokkrum árum? Fyrningarreglur björguðu, var það ekki?
Líklega eru þeir bara góðir saman. Óskar "eigandi" og Davíð "gerandi"!
PS. Ég segi ekki mínum Mogga upp.
Gef blaðinu smá séns - vegna víðsýni minnar!
Björn Birgisson, 24.9.2009 kl. 20:16
Eyþór, þú ættir kannski frekar að spandera í eitthvað róandi fyrir Þór. Blásýru t.d.?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 20:18
Ég er auðvitað fullkomlega hlynntur skoðanafrelsi og allir eiga að hafa rétt á að viðra sínar skoðanir. Ég skil ekki hvað Mogginn er að spá. Ég deili ekki hrifningu Eyþórs.
En Þór, ef þú vilt rökræða við fólk, viltu þá ekki vera málefnalegri? Það vita sennilega flestir af "keyrði-drukkinn" atvikinu og að töglast á því og síendurtaka gerir ekkert annað en veikja þinn málstað. Viltu koma höggi á Eyþór og sjallana yfirleitt? Miðaðu þá á eitthvað sem skiptir máli
Villi Asgeirsson, 24.9.2009 kl. 20:29
Þór er yndislegur, drullar yfir fólk eins og og vindurinn en líður ekki drullumall á sinni síðu nema það falli að hans (ó)geði og hann er eitt besta internettröll samtímans.
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 20:46
Þór ég hélt að þú vissir að siðgæði, iðrun og yfirbót eru sjálfstæðismönnum algerlega framandi orð og þeir hafa ekki hugmynd um hvað hvað þau merkja.
Þorvaldur Guðmundsson, 24.9.2009 kl. 20:49
WOOHOO hann er hættur að blogga á mbl.is ! einu tröllinu færra, sveimer þá ef maður fær sér ekki áskrift af mogganum.
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 20:53
Ég ætla seint að sætta mig þá staðreynd Þorvaldur, rétt hjá þér.
Vill svo endilega bæta þessu við svona til að hinir ósnertanlegu geti haft eitthvað til að réttlæta á málefnalegum grunni en tek fram að þetta er stolið (þó 100% satt sé):
"Ég er ekki viss um að "eigendur" Moggans hafi áttað sig á hversu táknræn athöfn það er að ráða Davíð. Blaðið fer á hausinn, fær niðurfellda þriggja miljarða skuld í ríkisbanka, er keypt af kvótagreifa sem fékk innherjaupplýsingar og seldi hlut sinn í Landsbankanum 2 dögum fyrir hrun og svo tekur Davíð hrungosi við blaðinu hugsanlega á eftirlaunum forsætisráðh. Helvítis fokking fokk er understatement."
Held að þarna séu allir sammála og höfundur ofangreindrar málsgeinar lýsir hugarástandi og líðan þjóðarinnar í þessu máli fyrir utan hin kolbiluðu Sjáfstæðisflokkskosningarvélmenni auðvitað.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 20:56
Mikið þótti mér gaman að lesa það að Þór Jóhannesson ætlaði að hætta á blogginu hérna. (sjá bloggið hans) Ógeðfelldari persónu er ekki að finna á blogginu. Hann vill ekki að aðrir láti í ljós skoðanir á blogginu sínu og ritskoðar þar í anda sannra einræðisherra.
Farið hefur fé betra.
Þór, endilega hætta sem fyrst!
Bergur, ágætis hugmynd með róandi ...
Jón Á Grétarsson, 24.9.2009 kl. 21:03
Ehhh ég hélt að þú mættir bara hafa einn guð og enginn idol...
DoctorE (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:14
Hversvegna að hafa blöðin óháð ???? Þau voru mikið skemmtilegri þegar þau voru hvert fyrir sig málgagn síns flokks....en þá var líka oft gaman að pólitíkinni, litríkar persónur en ekki tómar gungur eins og í dag !!!
Anna Grétarsdóttir, 24.9.2009 kl. 21:32
Kannski finnst Þór betra að blogga hjá Jóni Ásgeiri besta vini sínum LOL deginum bjargað !
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 21:49
Það verður að koma í ljós síðar, hvort þessi ákvörðun var nokkurs konar harakiri.
En, ég myndi sakna Moggans, ef hann hætti að koma út.
---------------------
Ljóst er þó, að Mogginn mun nú fara í mjög eindregna stjórnarandstöðu.
Mjög líklega, verður þar einnig eindreginn andstaða gegn ESB ráðandi, héðan í frá.
Tja, síðan reikna ég með, að ritstjóragreinar verði ofta á milli tannanna á fólki, þ.s. hann mun ekki standast það að rífa kjaft.
----------------------
Það verður allavegna fjör í kringum Moggan, héðan í Frá - "for better or for worse".
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.9.2009 kl. 22:15
Guðbergur - ef þú vilt komast nærri sannleikanum, þá lest þá bæði skoðanir þeirra sem eru fylgjandi einhverju tilteknu og þeirra sem eru því andvígir.
Varðandi fréttir og fréttastofur, þá lestu helt bæði vinstri og hægri-sinnaða pressu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.9.2009 kl. 22:17
Þór Jóhannesson:
Ekki ætla ég að fara að setja niður á blað hér þær umræður sem ég hef heyrt um þig og þín verk, reyndar ekki verk heldur þau óheilindi sem þú hefur sýnt öðru fólki.
En hins vegar rekur mig í rokastans að sjá svona ummæli sem þú setur um Eyþór í fyrstu athugasemd þinni. Þessi þráður fjallaði algerlega ekkert um ölvun eða gáleysi annarra. Ég hefði skilið þessa athugasemd þína ef Eyþór hefði skrifað um gáleysi annara manna.
Ekki þekki ég Eyþór eitt né neitt og það eina sem ég hef rætt við hann var fyrir all mörgum árum þegar ég sá um ljósamál á balli á stað sem hét Uppinn á Akureyri, en þar spilaði hljómsveit sem hann var meðlimur í. Ekki fannst mér nú fara mikið fyrir virðingu í mannlegum samskiptum hjá hljómsveitarmeðlimum. Það eitt og sér gerir Eyþór ekki að þeim manni sem þú lýsir hér með óbeinum hætti.
Þú einfaldlega verður að losna við þessa gríðarlegu gremju og reiði sem heltekur þig Þór, Það einfaldlega eru allir orðnir hundleiðir á hvernig þú kemur fram við annað fólk hér á blogginu.
Það versta við þetta Þór er að þér líður manna verst sjálfum með þetta.
S. Lúther Gestsson, 24.9.2009 kl. 22:26
LOL - auðvaldsdindlarnir eru engum líkir. Sævari Ara svara ég ekki hér.
Þór Jóhannesson, 24.9.2009 kl. 22:41
Bara Hór í hnotskurn
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 23:02
Afsakið, Þór, en hitt er samt eðal LOL
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 23:02
Duglegu drágur Þór, notaðir þú ip leitarforritið þitt ? HAHA
Sævar Einarsson, 24.9.2009 kl. 23:04
Þór: Það sem þú skrifaðir hér um Eyþór í athugasemd er það ógeðfeldasta sem ég hef lesið lengi. Eyþór gerði vissulega mistök. En hann var það mikill maður að hann áttaði sig á því og iðraðist þess; nokkuð sem margir ættu að taka sér til fyrirmyndar. Hann tók afleiðingum gjörða sinna og eftir það hef ég alltaf litið upp til hans og hann verið einn minna uppáhalds stjórnmálamanna. Hann sannaði sig sem ábyrgan og heiðarlegan stjórnmálamann og fyrir það mun hann alltaf eiga virðingu mína.
Um Morgunblaðið hef ég það að segja að ég held að ekki hafi verið hægt að finna hæfari ritstjóra en Davíð Oddsson, vegna hans víðtæku þekkingu á þjóðmálum og ekki síst vegna þess hve hann er góður penni. Ég hlakka því mikið til að lesa Moggann í framtíðinni með Davíð sem ritstjóra.
Auðbergur
Auðbergur Daníel Gíslason, 24.9.2009 kl. 23:04
Jón Ásgeir á eftir að fagna þessu. Öllu sem Davíð kemur nálægt kemur hann á hausinn. Ekki bara þjóðinni heldur fylgi XD í síðustu kosningum, samstarfi okkar við ameríska flotann, Kristinhátíð, DeCode ofl. Moggin á ekki eftir að lifa þetta af og er það miður. Alla vega ætla ég ekki að hafa blað inná mínu heimili sem Davíð Oddson skrifar frekar en Mein Kampf eða Kóraninn.
K Zeta, 25.9.2009 kl. 00:11
Farið hefur fé betra af þessu bloggi þegar Þór Jóhannesson hættir, sem hann er búinn að lofa og stendur vonandi við. Virkilega ógeðfelld skrif hjá honum og ENGINN á þau skilið, sama hvar í flokki viðkomandi er ......
Katrín Linda Óskarsdóttir, 25.9.2009 kl. 00:11
Ekki skrifa meira um Þór, plííís. Ekki meira um öl Eyþórs, plíííís. Skrifið heldur um aðkomu "gerandans" að stærsta blaði landsins, fríblöð ekki talin með, enda ekki alvöru blöð. Að setja Davíð yfir Moggann er svolítið eins og að setja Lalla Jones yfir næturvaktir löggunnar í miðborg Reykjavíkur.
Björn Birgisson, 25.9.2009 kl. 00:26
Voðalega getur fólk verið fast í því að HRUNIÐ sé Davíð að kenna ..... auðvitað er það ekki hans sök!!!!!!!!!!!!!!
Katrín Linda Óskarsdóttir, 25.9.2009 kl. 00:34
Stokkhólms heilkennið er á blússandi farti, ríkisstjórnin sem tók við er búin að skíta upp á bak... því grípa menn í það sem áður var og kom öllu í klessu, og verja það með klóm og kjaft.. og áskrift :)
DoctorE (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 00:40
Davíð Oddson er vinstrimönnum hrein himnasending.
Hann verður það fyrir ríkisstjórnina sem HHG var fyrir R-listann.
Því meira sem HHG blaðraði því vinsælli varð R-listinn.
So... be happy.
Páll Blöndal, 25.9.2009 kl. 00:44
Tja, Páll - ríkisstjórnin á eftir sín erfiðustu mál, þ.e. niðurskurðinn.
Ég held að þá verði enn meira rifist í þjóðfélaginu, en á þessu ári.
Engin leið að spá, hvernig DO geti unnið úr því.
Sannarlega, geta þær deilur verið tækifæri fyrir einhverja.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.9.2009 kl. 01:07
ekki ætla ég hér að taka þátt í þessari umræðu um andlegt jafnvægi þessa Þórs sem mér fynnst ekki kunna sig í skrifum hér,heldur langar mig til að varpa þeirri spurningu til Eyþórs hvort algengt sé um sjálfstæðismenn að þeir séu masokistar ? rústaði ekki þessi Davið flokknum innanfrá,margan sjálfstæðismanninn hef ég hitt eftir síðasta landsfund sjálfstæðisflokksins sem alveg verða niðurbrotnir þegar ég, af kvikindisskap spyr um hvort Davið hafi ekki haldið ræðu,en nú er það allt gleymt einsog annað hjá honum....annars er skrítið hvað lítið virðist þurfa þessa dagana til að gleðja sjálfstæðismenn.annars held ég að ekki sé kominn tími á að endurskrifa söguna,það er nefnilega ekki búið að opna lánabækur Landsbankans.
zappa (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 02:07
Tad er nú meiri hysterian i kringum thetta. Hvernig vaeri ad róa sig adeins og sjá hverju fram vindur.
Guðmundur Pálsson, 25.9.2009 kl. 07:18
þvílík reiði þvílík gremja
elkið friðinn og strjúkið kvíðinn
Jón Snæbjörnsson, 25.9.2009 kl. 09:10
Þetta er enginn smá floksssnepill. Til hamingju með þetta Eyþór.
ThoR-E, 25.9.2009 kl. 12:55
Það er vissulega gleðiefni að Þór muni nú hverfa héðan af blogginu - enda aldrei til annars en leiðinda.
Hins vegar er spennandi að sjá hverjar breytingarnar verða á Morgunblaðinu. Þessi dómadagsvitleysa að Davíð sé öllu um að kenna er orðin svolítið þreytt - en fólk verður að eiga það við sjálft sig.
Vonandi nær hann nú að skrifa fræðilega pistla um það sem hann varð vísari sem Seðlabankastjóri í bankahruninu. Ég er viss um að hann hefur frá mörgu að segja.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 25.9.2009 kl. 14:16
Margir "hægri" sinnaðir sjálfstæðismenn fagna því mjög að Davíð sé kominn á Moggann. Ég tel þó að ritstjórn Fréttablaðsins fagni ennþá meir og þar á bæ séu menn í gleðivímu að skála í kampavíni akkurat núna. Ég ætla að lesa Moggann áfram en blaðið verður samt ekki trúverðugur fréttamiðlill næstu misserin sem munu einkennast af rannsókn og uppbjör á hruninu - á meðan sjálfur ritstjóri fréttablaðs er einn af aðalgerendunum. Þetta getur BARA GERST Á ÍSLANDI.
Guðmundur St Ragnarsson, 25.9.2009 kl. 23:47
Ég hvet alla bloggara hér á blog.is til að færa sig, á Wordpress eða eitthvert annað og hætta að fjármagna þessa blóðsugu, Morgunblaðið.
Það er ábyrgðarhlutur að styðja spillta fjölmiðla- og kvótakónga sem hafa kostað skattgreiðendur a.m.k. 3 milljarða og fóðra ritstjóra sem henti 350 milljörðum af skattfé út um gluggann sem seðlabankastjóri og er aðalhönnuður íslenska efnahagshrunsins sem forsætisráðherra.
Farið sam helst ekki úr öskunni í eldinn, til Jóns Ásgeirs á blogg.visir.is.
Theódór Norðkvist, 26.9.2009 kl. 00:29
DO er að sjálfsögðu ekki allt að kenna. DO, ber samt umtalsverða ábyrgð. En, vart er ástæða að ætla, að hann hafi viljandi ætlast til að Landsbankinn færi þá vegferð, er hann fór með svo eftirmynnilegum hætti.
En, eins og flestir vita, virðist sem hann, hafi gert sér far sem Seðlab.stj. að hlaða undir Björgólf, og Landsbankann. Eins og allir vita, er hann í dag fjárhagslegt svarthol.
Björgólfar eru sjálfsagt ekki vinir DO í dag. Það gæti verið forvitnilegt að verða vitni að uppgjöri DO við Björgólfana.
Sjálfsagt má segja "he was conned by the con-men".
Þ.e. væntanlega niðurstaðan, um Seðlabanka tíð DO, röð mistaka á mistök ofan - en ekki "criminal intent".
Ef hann hefur einhverjar upplýsingar um þessa glæpamenn, þá er eins gott að hann geri hreint fyrir sínum dyrum.
Afsökunarbeiðni, fyrir þá herfilegu röð mistaka er hann gerðist sekur um, væri einnig ágætt.
---------------------------
Ég tek það þó fram, að ég er ekki þeirrar skoðunar að Tatherismi og Reaganismi, hafi verið vondar stefnur. Þær áttu sinn tíma, og gerðu ímisleg gagn. En, eins og margar fyrri stefnur, var gengið lengra með þær en góðu hófi gengdi.
"Deregulation" er góður hlutur, þegar t.d. þ.e. gert auðveldara að stofna ný fyrirtæki, og hindranir gegn viðskiptum er fækkað - - en, slíka stefnu má ekki fara með í öfgar.
Það þarf nefnilega, ákveðið lágmarks regluverk, og einnig eftirlit.
Of langt var sennilega gengið, og menn þurfa að læra af því - og bakka þann fjölda af skrefum sem þarf, en ekki meira en þ.s. þarf.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.9.2009 kl. 01:16
Allir koma þeir aftur og enginn þeirra hló(dó) og ég er svo innilega sammála Lísu Björk
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 01:29
Sammála Eyþóri nú verður gaman að lesa moggann. Er orðin frekar þreytt á þessum baugsmiðlum sem ég reyndar les ekki lengur og horfi ekki á vegna þeirrar heilaþvottunar starfsemi sem þar fer fram og hefur gert undanfarin ár. Það þarf ekki annað en lesa blogg þeirra sem hafa orðið undir í heilaþvottinum, það fólk talar í frösum hefur enga rökræna hugsun. Svo við komum að þessu fyrirbæri sem er Þór Jóhannesson þá held ég að hann sé uppdiktaður persónuleiki líkt og "Georg Bjarnfreðarson" Hefur einhver séð Þór sjálfan? Kommon lesið höfundalýsingu hans, það getur enginn verið svona hugsandi og gengið laus. Svo á hann að vera bókmenntafræðingur en enn að læra og hann er á fertugsaldri. Ég held að þessi persónuleiki sé búinn til af einhverjum grínista til að reyna að sýna hve langt er hægt að komast með viðbjóðis bloggum og komast upp með það.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.9.2009 kl. 02:01
Já hann er lufsan sem stóð og gerði ekkert þegar Klemenz bræður veittust að konu í mótmælum forðum daga http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/02/motmaelendum_ognad_a_gamlarsdag/ stendur þar og lætur kalla sig kommúnistadrullusokk sem hann er reyndar.
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 02:32
Takk fyrir að fræða mig um þetta Sævarinn. Hann er þá allavega til en fannst það samt ótrúlegt. Að hugsa sér hve börnin hans (ef hann á einver) munu hljóta gott uppeldi að lesa blogg fðður síns eða hitt þó heldur.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.9.2009 kl. 03:27
Mín var öll ánægjan Sólveig, hann talar digurbarkalega á blogginu er er svo ekkert nema pissudúkka, mömmu og pabbastrákur sem býr út á álftanesi ef ég man rétt, þar sem enginn enginn auðvaldshundar og aftaníhossar búa ... hann er með með aftaníhossa syndorm LOL
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 04:53
Hann hefur gengið að mennta sig þegar "vinir" hans voru við stjórnvölin og fengið flest allt frítt, maður hefði ætlað að hann myndi afsala sér þessum eymingjatitli, reiðin er svo gríðarleg og svakalega hlýtur honum að svíða út af því
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 05:10
Auðbergur Daníel Gíslason á ég að sýna þér ógeðfelldari skrif frá Þór ? lestu hérna og hérna svo vona ég að wannabe eftirherma John Joseph Lydon betur þekkur sem söngvari Sex Pistols og gekk undir sviðsnafninu Johnny Rotten og kallar sig Ragnar Örn Eiríksson láti sig hverfa líka, þeir eru að sama sauðahúsi, kannski frændur, hver veit.
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 05:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.