25.9.2009 | 10:31
Blađ allra landsmanna
Morgunblađiđ hefur löngum veriđ helsta blađ á Íslandi. Ţađ hefur notiđ trausts hjá meirihluta landsmanna og á ég ekki von á öđru en svo verđi áfram. Ekkert blađ hefur veriđ jafn opinn vettvangur fyrir ólíkar skođanir međ margar síđur undir ađsendar greinar á hverjum degi auk lesendabréfa og launađra pistlahöfunda. Ţá hefur enginnn miđill náđ eins miklum árangri á Netinu og Morgunblađiđ međ mbl.is og blog.mbl.is
Lýsing Davíđs Oddssonar ritstjóra um fjölmiđlun á vel viđ: Blađ gengur út á ađ koma gagnrýnisröddum ađ svo allir geti komist ađ eigin niđurstöđum ţegar öll sjónarmiđ hafa fengiđ framgang,"
Er ekki rétt ađ gefa nýjum ritstjórum tćkifćri á ađ sýna hvađ í ţeim býr?
Ég óska ţeim farsćldar í nýju starfi.
![]() |
Nýir ritstjórar til starfa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 861138
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Um nokkuđ langt skeiđ hefur mér líkađ viđ Moggann, hann var óútreiknanlegur, slegiđ til hćgri og vinstri, bćđi stjórn og stjórnarandstađa fengu á baukinn. Ţađ líkađi mér en ég óttast ađ hér verđi stórfelld breyting á. Flokksmálgagn er tímaskekkja, ekki vildi ég sjá Tímann, Ţjóđviljann eđa Alţýđublađiđ endurvakin. Ţetta er nú viđhorf mitt sem er óflokksbundinn međ öllu.
Finnur Bárđarson, 25.9.2009 kl. 15:09
Hver var ţá tilgangur međ uppsögn ritstjóra blađsins, og hver var tilgangur međ ráđningu Davíđs og Haraldar.
Hvađ knúđi á međ ţessi skifti, hvađ var svo slćmt viđ fyrri ritstjórn.
Skil ekki neitt.
Arthur Páll Ţorsteinsson, 25.9.2009 kl. 16:13
Ég ćtla mér ekki ađ dćma hvort ţađ hafi veriđ rétt ákvörđun ađ segja upp fyrrverandi ritstjóra. Er ekki nógu kunnugur málavöxtum, en ég óska Davíđ velfarnađar í nýju starfi og vona ađ ţađ verđi til hagsćldar fyrir blađiđ.
kveđja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 21:26
Af hverju er fólk ađ missa vatn yfir ráđningu Davíđs sem ritstjóra?
Af hverju ćtti Davíđ ađ breyta blađinu í málgagn Sjálfstćđisflokksins frekar en t.d Ţorsteinn Pálsson sem ritstjóri Fréttablađsins eđa ađrir forverar Davíđs á Morgunblađinu sem allir voru Sjálfstćđismenn?
Hvađ gerir ţađ ađ verkum ađ allt í einu núna hlaupi allir upp til handa og fóta og óttist ađ blađiđ muni stunda áróđursskrif og verđi sett til höfuđs ríkisstjórninni? Af hverju ţessi paranoja?
Ég varđ ekki vör viđ ţessa hrćđslu manna ţegar Ţorsteinn tók viđ ritstjórn fréttablađsins. Ekki hef ég heldur heyrt menn viđra neinn ótta yfir ţví ađ eigendur 365 miđla noti fjölmiđla sína sér og sínum hagsmunum til framdráttar.
Af hverju ćtti Davíđ ađ vera öđruvísi en allir ţeir menn sem áđur hafa ritstýrt Mogganum eđa Fréttablađinu?
Davíđ hefur skođanir, en ţađ höfđu hinir líka. Ólafur leyndi ekki skođunum sínum á ESB eđa ríkisstjórninni í leiđurum blađsins og ţví skyldi Davíđ eiga ađ vera hlutlaus mađur í sínum skrifum?
Ég treysti Davíđ fullkomlega til ađ sinna ţessu starfi af fagmennsku. Ég treysti einnig ţví ađ hann láti sínar skođanir í ljós og dragi ekkert undan ţó einstaka vinstri menn séu kjökrandi yfir ţví ađ hann skuli vera komin međ máliđ aftur.
Hrafna (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.