Blađ allra landsmanna

Morgunblađiđ hefur löngum veriđ helsta blađ á Íslandi. Ţađ hefur notiđ trausts hjá meirihluta landsmanna og á ég ekki von á öđru en svo verđi áfram. Ekkert blađ hefur veriđ jafn opinn vettvangur fyrir ólíkar skođanir međ margar síđur undir ađsendar greinar á hverjum degi auk lesendabréfa og launađra pistlahöfunda. Ţá hefur enginnn miđill náđ eins miklum árangri á Netinu og Morgunblađiđ međ mbl.is og blog.mbl.is

Lýsing Davíđs Oddssonar ritstjóra um fjölmiđlun á vel viđ: „Blađ gengur út á ađ koma gagnrýnisröddum ađ svo allir geti komist ađ eigin niđurstöđum ţegar öll sjónarmiđ hafa fengiđ framgang,"

Er ekki rétt ađ gefa nýjum ritstjórum tćkifćri á ađ sýna hvađ í ţeim býr?

Ég óska ţeim farsćldar í nýju starfi.


mbl.is Nýir ritstjórar til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Um nokkuđ langt skeiđ hefur mér líkađ viđ Moggann, hann var óútreiknanlegur, slegiđ til hćgri og vinstri, bćđi stjórn og stjórnarandstađa fengu á baukinn. Ţađ líkađi mér en ég óttast ađ hér verđi stórfelld breyting á. Flokksmálgagn er tímaskekkja, ekki vildi ég sjá Tímann, Ţjóđviljann eđa Alţýđublađiđ endurvakin. Ţetta er nú viđhorf mitt sem er óflokksbundinn međ öllu.

Finnur Bárđarson, 25.9.2009 kl. 15:09

2 Smámynd: Arthur Páll Ţorsteinsson

Hver var ţá tilgangur međ uppsögn ritstjóra blađsins, og hver var tilgangur međ ráđningu Davíđs og Haraldar.

Hvađ knúđi á međ ţessi skifti, hvađ var svo slćmt viđ fyrri ritstjórn.

Skil ekki neitt.

Arthur Páll Ţorsteinsson, 25.9.2009 kl. 16:13

3 identicon

Ég ćtla mér ekki ađ dćma hvort ţađ hafi veriđ rétt ákvörđun ađ segja upp fyrrverandi ritstjóra. Er ekki nógu kunnugur málavöxtum, en ég óska Davíđ velfarnađar í nýju starfi og vona ađ ţađ verđi til hagsćldar fyrir blađiđ.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 21:26

4 identicon

Af hverju er fólk ađ missa vatn yfir ráđningu Davíđs sem ritstjóra?  

Af hverju ćtti Davíđ ađ breyta blađinu í málgagn Sjálfstćđisflokksins frekar en t.d Ţorsteinn Pálsson sem ritstjóri Fréttablađsins eđa ađrir forverar Davíđs á Morgunblađinu sem allir voru Sjálfstćđismenn?

Hvađ gerir ţađ ađ verkum ađ allt í einu núna hlaupi allir upp til handa og fóta og óttist ađ blađiđ muni stunda áróđursskrif og verđi sett til höfuđs ríkisstjórninni?  Af hverju ţessi paranoja?
Ég varđ ekki vör viđ ţessa hrćđslu manna ţegar Ţorsteinn tók viđ ritstjórn fréttablađsins.   Ekki hef ég heldur heyrt menn viđra neinn ótta yfir ţví ađ eigendur 365 miđla noti fjölmiđla sína sér og sínum hagsmunum til framdráttar. 

Af hverju ćtti Davíđ ađ vera öđruvísi en allir ţeir menn sem áđur hafa ritstýrt Mogganum eđa Fréttablađinu?

Davíđ hefur skođanir,  en ţađ höfđu hinir líka.  Ólafur leyndi ekki skođunum sínum á ESB eđa ríkisstjórninni í leiđurum blađsins og ţví skyldi Davíđ eiga ađ vera hlutlaus mađur í sínum skrifum?

Ég treysti Davíđ fullkomlega til ađ sinna ţessu starfi af fagmennsku.   Ég treysti einnig ţví ađ hann láti sínar skođanir í ljós og dragi ekkert undan ţó einstaka vinstri menn séu kjökrandi yfir ţví ađ hann skuli vera komin međ máliđ aftur.  

Hrafna (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband