31.12.2009 | 16:31
Skyldi Egill eiga kollgátuna?
Nú stefnir í að 50 þúsund Íslendingar skrifi opinberlega undir áskorun á forseta Íslands um að synja Icesave skuldaábyrgðinni. Það er svona eins og fimmtíu milljónir Bandaríkjamanna hefðu undirritað ef miðað er við mannfjölda. Hafi "þjóðviljinn" verið skýr um eitthvert mál þá er það um þetta ólánslán.
Fordæmi forsetans benda skýrt til þess að honum sé ekki sætt á öðru en að vísa þeim til þjóðarinnar. Ríkisstjórnin getur með "góðri samvisku" sagt við Hollendinga og Breta að hún hafi komið lögunum í gegnum þingið.
Egill Helgason tekur það djúpt í árinni að segja að forsetinn hljóti að synja lögunum staðfestingar:
http://silfuregils.eyjan.is/2009/12/31/forseti-tekst-a-vid-icesave-og-arfleifdina/
Skyldi hann eiga kollgátuna?
Undirskriftir yfir 49.000 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ekki hef ég trú á því að Egill hafi rétt fyrir sér um þetta.
Sjá mína skoðun hérna
Axel Jóhann Axelsson, 31.12.2009 kl. 16:38
Auðvitað setur Ólafur stafina sína undir þessi lög. Steingrímur og Jóhanna hefðu ekki verið svona pollróleg í Kryddsíldinni annars. Þau eru jú samherjar í pólitík.
Og dettur einhverjum í hug að Ólafur og Dorrit ætli sér að ferðast með "almenningvögnum" á milli landa út þetta kjörtímabíl og þegar að eftirlaunatímanum líður. Auðvisarnir eru komnir inn í bankana í gegnum vogunarsjóðina og þeir efnast hratt. Strax í vor verðum við farin að heyra aukna umferð einkaþotna um Reykjavíkurflugvöll.... í boði íslenskar skuldara og skattgreiðenda..... Og forsetanum verður væntanlega launaður greiðinn með vænni launahækkun.....!
Ómar Bjarki Smárason, 31.12.2009 kl. 16:48
Eyþór minn, ríflega 66.000 íslendingar kusu Sjálfstæðisflokkinn á einum degi árið 2007!.....og það voru ekki nálægt því helmingur kjósenda þann daginn!
Islendingar hafa haft 2 mánuði til að skrifa undir þessa framsóknaráskorun með múgsefjun og trumbuslætti.....þetta eru rírar undirtektir!
Sigrún Jónsdóttir, 31.12.2009 kl. 16:51
Þessi undirskriftasöfnun er dæmi um múgsefjun af verstu gerð - hver myndi ekki greiða atkvæði gegn því að þurfa að greiða skuldir sínar? Icesafe skuldbindingin er einfaldlega skuld sem íslenska þjóðin stofnaði til í ógáti enda rúin allri skynsemi blinduð af einkavæðingarfrjálshyggjubullinu sem hér réði ríkjum alltof lengi.
Nú þarf þjóðin á því að halda að snúa við blaðinu, ekki halda áfram í afneituninni sem fyrrum valdaflokkar ala á með þjóðinni.
Reinhard Reynisson (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 17:26
Eg er alveg sammála ykkur í sambandi við þjóðaratkvæði um þetta skítamál, ekki vil eg taka þátt í að borga óreiðuskuldir frá flokksbundnum sjálfstæðismönnum, þeir eiga að borga þetta sjálfir. Fyrir nokkrum árum fór fram skoðanakönnum á meðal þjóðarinnar um fiskveiðistjórnunarkerfið, þar voru um það bil 80% á móti þessu klikkaða kerfi, sem þið hafið varið, með LÍÚ að bakhjarli. Eg spyr: Myndu þið vilja beita ykkur fyrir því að kvótakerfið fari í þjóðaratkvæði? Og að þjóðin fái arð að fiskinum, ekki fáir útvaldir útgerðarmenn.
Bjarni Kjartansson, 31.12.2009 kl. 17:36
Það er ósatt að undirskrift á síðu indefence jafngildi því að viðkomandi vilji ekki borga icesave.
Það hefur margoft komið fram að þeir sem eru í fyrisvari fyrir þessi samtök vilja stilla upp kosningu á þann hátt að kosið verður um að borga icesave samkvæmt nýjustu útgáfu af icesave lögum eða þeim sem voru samþykkt síðsumars.
Að halda öðru fram er merki um annarlegar samfylkingar hvatir
Annars hef ég á tilfinningunni að Ólafur skrifi undir.
Sigurður S Gunnlaugsson, 31.12.2009 kl. 17:44
Ég skulda engum neitt nema Aríon banka, hver talar sig, talandi um múgsefjun.
Einkavæðingin var hluti af EES pakkanum og kallast ný-frjálshyggja af sumum.
EU regluverkið eru hluti af Íslenskum lögum sem bera að framkvæma en ekki verk einstakra einstaklinga.
Þetta er ekki spurning um stjórnmálaskoðanir heldur sjálfsvirðingu.
Júlíus Björnsson, 31.12.2009 kl. 21:21
Ólafur forseti veit að það vinnast ekki sigrar nema að við stöndum saman og þess vegna seigir hann nei og Bretum og Hollendingum verður það ljóst að hér ríkir lýðræði með eitt elsta þjóðþing Evrópu og þjóð með mjög gamla og virta lýðræðishefð.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 31.12.2009 kl. 21:22
Ég skrif undir í upphafið þegar indefence var að motmæla að við við lenntum á lista yfir hriðjuverkamenn. Er ég ennþá á listanum, en nú sem motmælandi IceSave? Ef svo, er það mjög óheiðarlegt.
Jakob Andreas Andersen, 1.1.2010 kl. 13:18
Það er í raun best fyrir alla að Ólafur skrifi ekki undir og þjóðin fái að kjósa um þetta. Afleiðingar þeirar niðurstöðu er þá á ábyrgð þjóðarinnar. Núverandi ríkistjórn og Ólafur verða þá ekki sökudólgar um ókomna tíð. Stjórnarandstaðan getur þá ekki slegið sér á brjóst og sagt "við sögðum þetta alltaf".
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 13:53
Sæll frændi minn
Gleðilegt ár. Vona að Ólafur neiti að skrifa undir en hann, Jóhanna og Steingrímur eru nú félagar. Hef ekki trú á að hann kyssi þau með svikakossi eins og Júdas gerði við Jesú fyrir tvö þúsund árum.
Tek undir með Sigrúnu að þetta eru rýrar undirtektir og veldur það mér vonbrigðum.
Nú verðum við að bíða og sjá.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.1.2010 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.