Fćrsluflokkur: Bloggar

Skúbbiđ sem ekki varđ. . .

Bloggiđ er lifandi miđill og stundum fyrstur međ fréttirnar...eđa orđróm.

Tveir öflugir bloggarar, ţeir Pétur Gunnarsson og Jón Axel Ólafsson voru ţó full fljótir á sér í dag ţegar ţér gáfu undir fótinn međ ađ forstjóraskipti yrđu hjá Símanum og ţetta yrđi tilkynnt kl 17 í dag á ađalfundi félagsins. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ekkert varđ af ţessu, ţótt ađalfundurinn vćri ađ öđru leyti fróđlegur, enda Síminn í mikilli ţróun.

Hitt er svo annađ mál ađ í dag var Páll Magnússon ráđinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpssins Ohf., en hann var áđur útvarpsstjóri hjá Ríkisútvarpinu (ekki-ohf)

 


Samúđarkveđjur

Ég samhryggist ađstandendum sjómannanna sem létu líf sitt í viđ mynni Djúpsins. Ţiđ eigiđ alla mína samúđ. Guđ veri međ ykkur.

 

 


mbl.is Sjóslys í Ísafjarđardjúpi: Flak trillunnar dregiđ ađ landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stćrsti ţjóđgarđur í Evrópu verđur ađ veruleika

Vatnajökulsţjóđgarđur verđur ađ veruleika međ lögum frá Alţingi. Ţjóđgarđurinn verđur 15 ţúsund ferkílómetrar eđa 15% af Íslandi og ţví langstćrsti ţjóđgarđur Evrópu. Ţetta framtak á ekki sinn líkann í sögu Íslands og er dćmi um breytt hugarfar gagnvart náttúru og víđerni Íslands. Ríkisstjórn Íslands sem tókst á viđ ţetta verk er hćgristjórn.
Í Skaftafelli                                      
Vert er ađ geta ţess ađ stórir ţjóđgarđar urđu fyrst til hjá Teddy Roosevelt, en hann gerđi 930 ţúsund ferkílómetra landsvćđi ađ ţjóđgörđum í forsetatíđ sinni. Teddy var 26. forseti Bandaríkjanna. Hann var hćgrisinnađur Rebúblíkani og náttúruverndarsinni.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband