Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Velheppnuđ stund í Selfosskirkju

Í dag voru lesnir Passíusálmarnir víđa, en ţađ er ađ verđa árviss hefđ í Selfosskirkju hjá séra Gunnari Björnssyni. Lesarar voru 17 talsins úr ýmsum starfsgreinum úr sókninni. Hallgrímur Pétursson er í hópi ţeirra sem mest hafa mótađ íslenskt mál og haft mikil áhrif á ţúsundir Íslendinga frá blautu barnsbeini međ kvćđum sínum.

Ţađ er rétt ađ enda daginn á síđasta og 13. erindi 50. sálmsins:

Ég lifi í Jesú nafni,
í Jesú nafni eg dey.
Ţó heilsa og líf mér hafni,
hrćđist ég dauđann ei.

Dauđi, ég óttast eigi
afl ţitt né valdiđ gilt.
Í Kristí krafti eg segi:
Kom ţú sćll, ţá ţú vilt.


mbl.is Passíusálmar lesnir víđa um land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Push the button

Ísraelska lagiđ í Eurovision heitir "Push the button". Ţađ hefur veriđ mjög umtalađ og umdeilt, enda taliđ vísa beint til kjarnorkuáćtlanna Írans og Ahmadinejad; ekki beint dćmigert Eurovision efni.    Hér er ensk útgáfa af viđlaginu:

The world is full of terror
If someone makes an error
He's gonna blow us up to biddy biddy kingdom come
There are some crazy rulers
They hide and try to fool us
With demonic, technologic willingness to harm
 
They're gonna push the button, push the button
Push the bu... push the bu... push the button
Push the button, push the button
Push the bu... push the bu... push the button

Hér er svo myndbandiđ á youtube:

http://www.youtube.com/watch?v=f_h_rLKTLvs


mbl.is Eurovision-lag Ísraela fćr ađ taka ţátt í keppninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Hollywood komiđ í stríđ viđ Íran?

Myndin 300 sem slegiđ hefur ađsóknarmet í bíóhúsum er byggđ á samnefndrum bókum eftir Frank Miller, en hann gerđi líka Sin City. Sagan byggir á orrustu milli Spartverja og Persa ţar sem Spartverjar börđust hetjulega viđ mikiđ ofurefli liđs. Eitthvađ virđast Íranir taka ţetta til sín og hafa lýst ţví yfir ađ Hollywood hafi međ ţessu hafiđ stríđ viđ Íran.

Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem gerđ er mynd um ţetta efni, en myndin "The 300 Spartan" var gerđ 1962. Ekki er vitađ um ađ sú mynd hafi vakiđ sambćrileg viđbrögđ....

The 300 Spartans (1962) Poster                                                       photo


mbl.is Íranar gagnrýna bandaríska mynd um Persastríđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband