Er Hollywood komiđ í stríđ viđ Íran?

Myndin 300 sem slegiđ hefur ađsóknarmet í bíóhúsum er byggđ á samnefndrum bókum eftir Frank Miller, en hann gerđi líka Sin City. Sagan byggir á orrustu milli Spartverja og Persa ţar sem Spartverjar börđust hetjulega viđ mikiđ ofurefli liđs. Eitthvađ virđast Íranir taka ţetta til sín og hafa lýst ţví yfir ađ Hollywood hafi međ ţessu hafiđ stríđ viđ Íran.

Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem gerđ er mynd um ţetta efni, en myndin "The 300 Spartan" var gerđ 1962. Ekki er vitađ um ađ sú mynd hafi vakiđ sambćrileg viđbrögđ....

The 300 Spartans (1962) Poster                                                       photo


mbl.is Íranar gagnrýna bandaríska mynd um Persastríđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband