Fćrsluflokkur: Tónlist
25.3.2007 | 13:27
Hann á afmćli í dag
Spurning dagsins er: Mun Ólafur mćta til NYC í dag, endurgjalda sönginn og taka lagiđ?
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 10:44
Push the button
Ísraelska lagiđ í Eurovision heitir "Push the button". Ţađ hefur veriđ mjög umtalađ og umdeilt, enda taliđ vísa beint til kjarnorkuáćtlanna Írans og Ahmadinejad; ekki beint dćmigert Eurovision efni. Hér er ensk útgáfa af viđlaginu:
The world is full of terror
If someone makes an error
He's gonna blow us up to biddy biddy kingdom come
There are some crazy rulers
They hide and try to fool us
With demonic, technologic willingness to harm
They're gonna push the button, push the button
Push the bu... push the bu... push the button
Push the button, push the button
Push the bu... push the bu... push the button
Hér er svo myndbandiđ á youtube:
http://www.youtube.com/watch?v=f_h_rLKTLvs
![]() |
Eurovision-lag Ísraela fćr ađ taka ţátt í keppninni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
12.3.2007 | 21:20
Eiríkur rauđi?
Lagiđ kemur bara ágćtlega út á ensku og myndefniđ er ekta Ísland í upphafi árs; kalt, kraftmikiđ og kúl.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
6.3.2007 | 23:50
Pönk í 30 ár - Stranglers rokka
1977 - Áriđ sem Sex Pistols, Clash og Stranglers gáfu út sína fyrstu plötu. Áriđ sem pönkiđ fćddist. Pönkiđ kom ţegar Bretland var sem ţreyttast. Ég man eftir ţegar ég kom fyrst til London. Ţađ var 1977. London var sót-skítug. Sósíalismi og uppgjöf einkenndu landiđ. Pönkiđ kom af krafti eins og frelsari. Ţađ einkenndist af uppreisn, hávađa, einstaklingshyggju, umbúđaleysi, endurvinnslu eldri gilda og stöđnunar. Frelsi var lykilorđ. Í nćstu ţingkosningum var Margaret Thatcher kosin forsćtisráđherra, fyrst kvenna. Innkoma hennar var líka mikil bomba.
1977 - Áriđ sem pönkiđ kom til Íslands. Ég man vel ţegar ég fékk Clash og Sex pistols vinyl plötur. Spilađi ţćr á lampagrćjur, ţó ég vćri međ háan hita. Ţeyr, Purrkur, Tappinn, Frćbblar spruttu upp. Ţeir sem ekki voru diskó voru pönk. Hilmar Örn Agnarsson organisti og Tryggvi Ţór Herbertsson prófessor ţekkja pönkiđ af eigin raun..eins og svo margir ađrir. Ţađ opnađi augu margra fyrir frelsinu. Fyrsta stóra "útrásin" var sprottin úr pönkinu; Sykurmolarnir og Björk.
2007 - NASA - Reykjavík
Stranglers spila, en ađeins JJ Burnell er af upphaflegum međlimum. Stemningin minnir á gamla tíma. Svartar drapperingar, svört föt, reykur og pönk. Nostalgían massív. Eru virkilega ađ verđa 30 ár síđan viđ vorum sveitt í Laugardalshöllinni ađ hlusta á Stranglers? Takk bassaskáld fyrir ađ bjóđa mér.
Tónlist | Breytt 7.3.2007 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)