Eiríkur rauđi?

Marga rak í rogastans ađ sjá nýja myndbandiđ međ ensku útgáfu evróvisjón framlags okkar. Rauđa háriđ hans Eiríks virđist vera horfiđ. Ég vona nú ađ ţađ hafi frekar veriđ lýsingin í myndbandinu sem hafi valdiđ ţví, frekar en ađ Eiríkur hafi fórnađ sínum fagra víkingalit. Mér finnst rautt hár fallegt, enda er Una mín međ rautt og fallegt hár :)

Lagiđ kemur bara ágćtlega út á ensku og myndefniđ er ekta Ísland í upphafi árs; kalt, kraftmikiđ og kúl.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, Eric The Red hefđi ekki veriđ svo galin markađshugmynd..

Myndbandiđ var ţrćl gott. Ekki yfirhlađiđ af ungum léttklćddum meyjum, sem vel ađ merkja hefđu getađ komiđ einhverjum sorahugsunum í gang í mínum miđaldra heila.

Annars hef ég sveiflast svolítiđ varđandi ţetta lag. Stundum finnst mér ţađ eldast illa og minna jafnvel fullmikiđ á early seventies. Procol Harum jafnvel...ć veit ekki. Hef samt trú á okkar framlagi...eins og alltaf

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.3.2007 kl. 22:21

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Vantar rokkiđ í ţetta. Takturinn á ađ vera ţungur. Gítarsólóiđ var flottara raddađ í hinni útgáfunni. Textinn er bara bull sem fellur ţó ţolanlega ađ laginu. Mér finnst lagiđ útsett í alltof mikinn rjóma (strengir og mikiđ sustain).

Myndbandiđ er bara stílfćrt ţannig ađ rauđa háriđ hverfi (held ég?). Allavega er ţađ litlaust enda er árstíđin okkar ţannig núna, mest í svart-hvítu. 

Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Gleymdi ađ bćta ţví viđ ađ Eiki er flottur í ţessu og lagiđ gćti ţess vegna alveg gert sig. Hann er nefnilega alveg fćr um vinsćldaöflunina, ekkí síst vegna Eurovision ţáttanna.

Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 23:12

4 Smámynd: Sigurđur Á. Friđţjófsson

Lagiđ fínt. Eiki flottur. En söngurinn alltof aftarlega í mixinu. Eiki er međ flotta rödd.Hvers vegna ađ drekkja henni í hljóđmúr?

Sigurđur Á. Friđţjófsson, 13.3.2007 kl. 00:00

5 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já  lagiđ  er gott og  Eiki  líka  ţó mér  finnist hann betri  rauđhćrđur en ţađ  var  myndbandiđ  sem  ég  er  illa  sáttur viđ snjór  kuldi ónýt  hús  hálfhrunin  brú ţetta  er eymd og minnir  meira á  vanţróađ land  fremur en  Ísland 

Gylfi Björgvinsson, 13.3.2007 kl. 09:25

6 Smámynd: Jakob Smári Magnússon

Ég er sammála međ háriđ. Ţađ á auđvitađ ađ njóta sín. Mér fannst hins vegar lagiđ of máttlaust í ţessari nýju útgáfu. Hefđi viljađ fá meira rokk. Setja smá metal í ţetta. Meiri gítar og minna píanó.

Jakob Smári Magnússon, 13.3.2007 kl. 09:38

7 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Rautt er fallegt!!!

Tómas Ţóroddsson, 13.3.2007 kl. 10:41

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Eiki var flottur eins og alltaf! Hefđi samt viljađ eins og margir ađ ţađ vćri meira rokk í útsetningunni. En ég fékk flashback til Johsua Tree tímabil U2 ţegar ég sá myndbandiđ en hef engann annann heyrt sem er sammála mér ţannig ađ ţađ er kannski bara ég

Kristján Kristjánsson, 13.3.2007 kl. 13:18

9 Smámynd: Guđjón Sigurđsson

Hjartanlega sammala rauđa hariđ er ađal merki Eika

Guđjón Sigurđsson, 13.3.2007 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband