Fćrsluflokkur: Bćkur

Dagur í lífi Ívans Denisovitsj - Píslarsaga Krists

Sumum finnast Passíusálmarnir og píslarsagan vera niđurdrepandi. Ég er ekki sammála ţví. Viđ megum alveg minna okkur á hvađ viđ höfum ţađ í raun gott og hve lítilvćg mörg dćgurmálin eru í raun.

Einu sinni ţegar ég var í menntaskólanum lá ég veikur fannst ég eiga ósköp bágt. Ţá var ég svo heppinn ađ fá í hendur bókina Dagur í lífi Ívans Denisovitsj eftir Solzhenitsyn. Sagan gerist í Gúlaginu í Síberíu. Af lestrinum varđ mér ljóst ađ veikindin mín voru ekkert vandamál miđađ viđ venjulegan dag hjá Ívan og félögum hans.

Passían minnir okkur á hvađ viđ höfum ţađ gott. Og ţađ er gott.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband