Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Íranir vilja ritskođun í Noregi

Ţó ritskođun sé viđ líđi í Íran vekur ţađ nokkra furđu ađ Íranska utanríkisţjónustan skuli halda ađ ţađ geti fengiđ ritskođun í öđrum löndum. Myndin 300 er byggđ á teiknimyndasögu eftir sama höfund og Sin City. Ég efa ekki ađ BNA gćti mótmćlt Sin City sem "áróđri á heimsvísu gegn bandarísku ţjóđinni" enda er ţar ófögur mynd dregin upp.

Ćtti íslenska utanríkisţjónustan kannski ađ leggjast gegn drefingu á Óđali Feđranna?


mbl.is Sendiráđ Írans í Ósló vill banna sýningar á „300"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin fagra list - erótík í bođi hins opinbera

Sagt hefur veriđ ađ stjórnmál sé list hins mögulega.  Í kvikmyndalist takast á fantasíur og raunveruleiki. Ég sé ađ gamli góđi Fjalakötturinn er enn ađ sýna valdar kvikmyndir. Japönsk erótík er ţar í ađalhlutverki. Sumir muna eftir Min Tanaka listamanninum sem dansađi hálf nakinn áriđ 1980 á listahátíđ Reykjavíkur. Ţađ ţótti gróft.

En nú er öldin nokkuđ önnur, enda eru sýndar erótískar myndir í bođi Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins eins og sjá má á lista yfir styrktarađila. Myndirnar ţóttu "opinskáar, kynferđislegar og ljósbláar" eins og segir í auglýsingu.

Viđ erum víst orđin umburđarlynd og víđsýn ţjóđ.

ríkiđ                   jap                 rvk


mbl.is Ljósbláar kvikmyndir japansks leikstjóra í Fjalakettinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Laberinto del fauno

Var ađ koma af ţessari dásamlegu mynd. Hún verkar á allar tilfinningaflóruna. Falleg, ćvintýraleg og sorgleg. Saga lítillar stúlku. Saga ţjóđar. Ţjóđsögur og borgarastríđ. Barn og móđir, systir og bróđir, fćđing og dauđi. Ćvintýri fyrir fullorđna. Ég vissi ekki á hverju ég átti von, hafđi heyrt ađ ţetta vćri góđ mynd. En hún er ţađ ekki. Hún er frábćr.

pan

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband