Hin fagra list - erótík í bođi hins opinbera

Sagt hefur veriđ ađ stjórnmál sé list hins mögulega.  Í kvikmyndalist takast á fantasíur og raunveruleiki. Ég sé ađ gamli góđi Fjalakötturinn er enn ađ sýna valdar kvikmyndir. Japönsk erótík er ţar í ađalhlutverki. Sumir muna eftir Min Tanaka listamanninum sem dansađi hálf nakinn áriđ 1980 á listahátíđ Reykjavíkur. Ţađ ţótti gróft.

En nú er öldin nokkuđ önnur, enda eru sýndar erótískar myndir í bođi Reykjavíkurborgar og íslenska ríkisins eins og sjá má á lista yfir styrktarađila. Myndirnar ţóttu "opinskáar, kynferđislegar og ljósbláar" eins og segir í auglýsingu.

Viđ erum víst orđin umburđarlynd og víđsýn ţjóđ.

ríkiđ                   jap                 rvk


mbl.is Ljósbláar kvikmyndir japansks leikstjóra í Fjalakettinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Ţetta er vonandi skárra en myndbandiđ hans Gumma í Byrginu ţađ var líka í bođi ríkis og Reykjavíkurborgar.   Annars ćtti nú eiginlega ađ skylda alla međlimi og konur í fjárlaganefnd Alţingis ađ horfa á myndbandiđ međ Gumma.  Svona rétt til ađ sjá í hvađ peningarnir fóru.

Björn Heiđdal, 24.3.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband