Íslenskar konur í augum bandarískra manna?

Þær eru þekktar um allan heim íslensku konurnar, bæði fyrir fegurð og fleira.

Nú er nýjasta sagan þessi sem gengur manna á millum í netheimum í USA:


"Three men were sitting together bragging about how they had given their new
wives duties.

The first man had married a Woman from Colorado and had told her that she
was going to do the dishes and house cleaning. It took a couple days, but on
the third day he came home to a clean house and dishes washed and put away.

The second man had married a woman from Nebraska He had given his wife
orders that she was to do all the cleaning, dishes, and the cooking.
The first day he didn't see any results, but the next day he saw it was
better. By the third day, he saw his house was clean, the dishes were done,
and there was a huge dinner on the table.

The third man had married a girl from Iceland . He told her that her duties
were to keep the house cleaned, dishes washed, lawn mowed, laundry washed
and hot meals on the table for every meal. He said  the first day he didn't
see anything, the second day he didn't see anything, but by the third day
some of the swelling had gone down and he could see a little out of his left
eye, enough to fix himself a bite to eat and load the dishwasher."

Góða helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Góður!

Heiða Þórðar, 23.3.2007 kl. 15:08

2 identicon

hehe, þær erku kjarnkonur þessar Íslensku

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 15:49

3 identicon

Frábært

Gullý (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 15:54

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Helvíti góður þessi...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.3.2007 kl. 16:59

5 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Frábær þessi

Vilborg G. Hansen, 23.3.2007 kl. 17:44

6 Smámynd: Ólafur Als

Sem stolið úr Íslendingasögunum!

Ólafur Als, 23.3.2007 kl. 18:06

7 Smámynd: Ágúst Dalkvist

HAHAHAHAH... svo skilur enginn hvernig íslensku konurnar hafa farið að því að ná lengra en aðrar í kynjajafnrétti

Ágúst Dalkvist, 23.3.2007 kl. 19:40

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æji Eyþór, það eru akkúrat svona brandarar sem ég elska, takk fyrir þennan

Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:19

9 Smámynd: Gunnlaugur Þór Briem

Þessi er bráðsniðugur!

Það hljómar of gott til að vera satt, að gervöll bandaríska þjóðin rómi núna beinið í íslenskum kvennefjum. Enda er það of gott til að vera satt. :) Ef þú leitar að „The third man had married a girl from *. He told her“ reynist Google telja kjörlendi kjarnakvenna, í þessari röð:

  1. Texas
  2. Montana (á www.reclaimruralamerica.org)
  3. Gaza (á www.infoisrael.net!)
  4. Jamaica
  5. Trinidad (á www.westindiantimes.net)
  6. Wyoming
  7. Georgia
  8. Virginia (á www.richmondforums.com, Richmond er fylkishöfuðborg Virginíu)
  9. New York
  10. Maryland
  11. Minnesota
  12. Iceland, loksins, þökk sé Birgittu H. (sem sjálf segist „ómyndarhúsmóðir“)
  13. o.fl.
  14. o.fl.

Þessi brandari virðist semsagt alls staðar vera staðfærður, væntanlega til að þjóna stolti heimamanna á hverjum stað.

Þannig dregur þessi brandari varla straum nútímalega þenkjandi Bandaríkjamanna hingað í leit að alvörukonum ... ekki fyrr en þeir hafa leitað af sér allan grun í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna, Vestur-Indíum, og hernumdu svæðunum í Palestínu. :)

Það er ágætt, okkur lánast þá að varðveita leyndarmálið eitthvað lengur!

Gunnlaugur Þór Briem, 24.3.2007 kl. 02:53

10 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Góður

Brynja Hjaltadóttir, 24.3.2007 kl. 10:52

11 Smámynd: Snorri Hansson

Húrra fyrir íslenskar konur

Snorri Hansson, 27.3.2007 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband