Brown í vörn

Um tíma virtist Brown vera ađ bjarga öllu í Bretlandi og reyndar vildi hann líta á sig sem bjargvćtt hagkerfa heimsins. Ţetta var í október 2008. Ţá var hćtta á kerfishruni víđar en á Íslandi.

Eitt af örţrifaráđunum var ađ tryggja innistćđur umfram ţađ sem tryggt er međ tilskipunum ESB.

Nú er Brown í vörn gagnvart pólítískum andstćđingum sínum sem aldrei fyrr. Ekki bara í Íhaldsflokknum heldur líka flokksfélögum sínum í Verkamannaflokknum.

Skuldasöfnun breska ríkisins er stór vandi. Icesave útborgunin er ađeins lítill hluti ţeirra.

Forseti Íslands, Eva Joly og fleiri ađilar á borđ viđ Vicki Woods eru ósammála sjónarmiđum Browns og Darling.
Ţađ ber ađ ţakka fyrir ţá sem tala fyrir Íslands hönd.


mbl.is Telegraph: Engin ástćđa til ađ Íslendingar greiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband