Allir saman nú

Í dag opnuđu 12 frambjóđendur í prófkjöri okkar sameiginlega skrifstofu. Ţađ er örugglega einsdćmi ađ svo margir frambjóđendur skuli vera saman. Og ađ ţeir skuli allir vera saman.

Ţór Hagalín frá Eyrarbakka átti ţessa hugmynd og viđ sem tökum ţátt í prófkjörinu gripum hana á lofti.

Á morgun á ađ kjósa um vondan Icesave samning sem ríkisstjórnin hefur ekki afnumiđ og enginn annar samningur er á borđinu. Ţađ eiga allir ađ fara á kjörstađ sem ţađ geta. Og allir ćttu ađ segja NEI.

Samstađan skilar sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđur dagur og flott opnunarhátíđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.3.2010 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband