Allir saman nú

Í dag opnuðu 12 frambjóðendur í prófkjöri okkar sameiginlega skrifstofu. Það er örugglega einsdæmi að svo margir frambjóðendur skuli vera saman. Og að þeir skuli allir vera saman.

Þór Hagalín frá Eyrarbakka átti þessa hugmynd og við sem tökum þátt í prófkjörinu gripum hana á lofti.

Á morgun á að kjósa um vondan Icesave samning sem ríkisstjórnin hefur ekki afnumið og enginn annar samningur er á borðinu. Það eiga allir að fara á kjörstað sem það geta. Og allir ættu að segja NEI.

Samstaðan skilar sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góður dagur og flott opnunarhátíð.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.3.2010 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband