6.3.2010 | 15:41
Góð kjörsókn
Allt tal um dræma kjörsókn virðist vera einhvers konar spuni. Þegar litið er til þáttöku í þjóðaratkvæðagreiðslna í Evrópu er hún oft um helmingur þáttökunnar í þingkosningum. Þá eru Evrópukosningar oft með undir 50% þótt um þingkosningar sé að ræða.
Þá er það sennilega einsdæmi að forvígismenn ríkisstjórnar lands skuli sitja heima og tala þáttökuna niður. Þetta er enn furðulegra þegar litið er til þess að sömu aðilar (Steingrímur og Jóhanna) lögðu fram þessi lög sem nú er kosið um.
Ef þáttakan verður nálægt 50% er það gríðarmikil kjörsókn. Í íbúakosningu um flugvöll í Reykjavík sem haldin var 2001 tóku innan við 40% þátt.
Fyrstu tölur benda til einmitt mikillar þáttöku. Nefni héðan þessar tölur:
"Í Árborg höfðu 1744 kosið klukkan 15 sem er 31,65% kjörsókn. Á sama tíma í alþingiskosningunum í fyrra var kjörsóknin 39,55%." - 4/5 af kjörsókn síðustu alþingiskosninga.
Þetta er nálægt kjörsókn þingkosninga þrátt fyrir að formenn Samfylkingar og VG hvetji íbúa til að sitja heima. Eru þeir ekki nógu hlýðnir?
Um 26% kjörsókn í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 6.3.2010 kl. 15:42
Já ef ekki vill betur til, skal vitnað í það lélegasta og bera saman við. Það er sterk hefð fyrir mikilli þosningaþáttöku á Íslandi, og alveg óþarfi að vera að reyna að rugla Evrópu inn í það mál
Eyþór: get a grip man. Ef þáttakan verður ekki meiri en 60% svo ég ekki tali um 50%. Er það skýr staðfesting á markleysi kosninganna, og á því að þjóðin treystir vinnu núverandi stjórnarinnar betur, en döprum áróðursaðferum hrunflokkanna.
Að reyna að bera þessa kosningu saman við íbúðakosningu við flugvöllin, er ekki einu sinni fyndið....Í besta falli hlægilegt.
hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 15:59
Hilmar þetta var reyndar ekki íbúðakosning...heldur íbúakosning. Ég er sammála þér að það væri "í besta falli hlægilegt" ef um íbúðakosningu hefði verið að ræða.
En fyrst þú ert að spjalla um þetta mál: Ætlar þú að sitja heima?
Eyþór Laxdal Arnalds, 6.3.2010 kl. 16:02
Stafavilla hjá mér. Óþarfi að fara úr límingunum..reyndu freka að halda þig við rökin, þó að ég geri mér grein fyrir að þú standir á tæpum grunni þegar þar að kemur.
hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 16:03
Hilmar: Hafa stjórmálaleiðtogar á Íslandi einhvern tíma setið heima? Og talandi um rök: Hvernig er unnt að rökstyðja það að samþykkja lög og mæta svo ekki á kjörstað til að staðfesta þau? Það er erfitt að rökstyðja slíkt hvað þá að útskýra það fyrir erlendum fjölmiðlamönnum. Kannski þú getir hjálpað til?
Eyþór Laxdal Arnalds, 6.3.2010 kl. 16:17
Setið heima ? Hefur lýðræðisrétturinn ( sem okkur er hjarfólgnari en mörgum þjóðum ) verið skrumskældur með þessum hætti hér áður.
Erlendir fréttamenn gera sér held ég grein fyrir því að hugsandi íslendingar vildu fresta atkvæðagreiðslunni, þar sem einn valkosturinn úreltist. Fresta þangað til að raunverulegir valkostir yrðu í stöðunni.
Það eru að mínu tæknileg mistök að þessi atkvæðagreiðsla skyldi fara fram nú, en vissulega sótti þinn flokkur og Framsókn það stíft, þó að tilgangsleysið hafi blasað við.
Geri ráð fyrir að sumir samflokksmenn fagni þessum tímbundna stundarfrið og athyglisdreifingu fyrir uppgjörið mikla.
En ansi dýru verði keypt þó, að mínu mati. Peningarnir sem fara í þetta sjónarspil hefðu verið betur komnir hjá fjölskylduhjálpinni. kv..
hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 16:29
Hilmar...
Ég tel mig vera hugsandi Íslending, ég mætti á kjörstað og notaði minn rétt til lýðræðislegra ákvarðana.
Ef ég hefði ekki mætt á kjörstað þá væri ég að segja það að ég hafi ekkert við lýðræði að gera.
Þarf fleiri orð??? Ekki nema þá helst að ég er ekki meðlimur svokallaðra hrunflokka.
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 6.3.2010 kl. 17:00
Já Eyþór það er spurning hvort Samfylkingarfólk og VG séu nógu hlýðin... það er mikilvægt að sem flestir nýti sér kosningarétt sinn í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu upp á marktækt gildi hennar að gera fyrir framtíðina, og ef fólk er ekki ákveðið þá að mæta og skila auðu. Það að gera með þennan pening sem að Hilmar nefnir hér að ofan og segir hann að þessum peningum sé betur kastað í annað, gæti alveg verið rétt í sjálfu sér og þar gat Ríkistjórn ráðið för segi ég, vitandi fyrirfram að þessi samningur verði felldur ef kannanir standast, vitandi það að betri samningur sé í augnsýn eftir þeirra orðum að segja þá velti ég fyrir mér af hverju í ósköpunum felldi Ríkistjórnin ekki fyrri samning úr gildi má þá velta fyrir sér... og sparaði þennan pening sem er farin í þessa kosningu. Það verður vonandi að þessi Ríkisábyrð verði ekki samþykkt með meiri hluta nei.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.3.2010 kl. 17:27
Höfnun forsetans hefur nú þegar skilað sér í hagstæðara tilboði Breta sem nemur 80 ma.kr. eða 800 þ.kr. á hverja 4ra manna fjölskyldu. Ég myndi því ekki gera lítið úr þessum kosningum. Virðum lýðræðið.
Ég er viss um að ef við ættum olíusjóð eins og Norðmenn þá væri ríkisstjórnin búin að greiða IceSave skuldina úr honum!
Alfreð Hauksson, 6.3.2010 kl. 18:21
Já ekki kaus ég þessa svokölluðu hrunflokka sem Hilmari er hér svo tíðrætt um og ekki einu sinni þó svo að ég telji a' sjálfsögðu Samspillinguna líka með Hrunflokkunum sem hún sannarlega er.
Ég studdi VG í síðustu kosningum til þess að reyna að bæta okkar samfélag. Þeir eru hinns vegar í mjög vondum félagsskap með þessari vesælu Samfylkingu sem er líka mikill hrunflokkur en reyndar sá eini sem aldrei hefur viðurkennt eitt né neitt og telur sig enga ábyrgð bera. Þeirra eina hugsjón virðist vera að koma landi og þjóð undir ESB yfirráðin og þeir eru þess vegna ekki stjórntækir til þess að gæta hagsmuna þjóðarinnar eins og rækilega hefur komið í ljós.
ÉG SEGI NEI VIÐ ICESAVE AF ÞVÍ AÐ ÉG STEND MEÐ HAGSMUNUM ÞJÓÐARINNAR ÞRÁTT FYRIR ALLA FÝLU FLOKKADRÆTTI !
Gunnlaugur I., 6.3.2010 kl. 18:24
Mæl þú manna heillastur Gunnlaugur
Eyþór Laxdal Arnalds, 6.3.2010 kl. 19:50
Amen sagði pokapresturinn þegar honum datt ekkert í hug ...
hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.