Könnun Fréttablađsins

Í dag er birt könnun um fylgi flokka og stuđning viđ ríkisstjórn. Niđurstađan er nokkuđ önnur en veriđ hefur í síđustu könnunum ţótt vísbendingar hafi veriđ í ţessa átt. Nú mćlist Sjálfstćđisflokkurinn langstćrstur međ 40% og stuđningur viđ ríkisstjórnina mćlist 39%.

Í frétt Fréttablađisins segir ađ könnunin sé gerđ međ slembiúrtaki úr ţjóđskrá en áđur hafi blađiđ notast viđ símaskránna. Vera má ađ ţessi breyting hafi einhver áhrif en ég treysti ţjóđskránni betur sem mengi en símaskránni ţegar veriđ er ađ kanna hug kjósenda.

Hitt er svo morgunljóst ađ stuđningur viđ ríkisstjórnina hefur minnkađ hratt og verđur erfitt fyrir stjórnarflokkana ađ takast á viđ verkefnin međ svona lítinn stuđning. Ekki síst ţegar litiđ er til ţess ađ verkefnin eru erfiđ og lítil samstađa er á milli stjórnarflokkanna um leiđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 19.3.2010 kl. 11:10

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já mikiđ er ég ánćgđur ađ heyra ţetta Eyţór! ţetta er einfaldlega yfirlýsing almennings um ađ nú sé nóg komiđ og skipta ţurfi um stjóra í brúnni, ţađ vćri óskandi ađ eins auđvelt vćri ađ skipta um ríkiststjórn og ađ skipta um lélegan ţjálfara í fótbolta !! haha

Guđmundur Júlíusson, 19.3.2010 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband