Löng er legan

VG er á móti ESB en Samfylkingin vill ekkert annađ sjá. VG vill tefja iđnađaruppbyggingu en Samfylkingin slćr úr og í. VG var á móti AGS og greiđslu Icesave framan af en sneri svo viđ blađinu. Svona má lengi telja og öllum hefur veriđ ljóst nema forsćtisráđherra ađ ţví er virđist.

Ţađ sem kemur mér hins vegar á óvart er ţađ verklag ađ skammast út í samstarfsflokkinn á sama tíma og stjórnarsamstarfiđ gengur erfiđlega. - Slík verkstjórn er ekki líkleg til árangurs. 

En ţetta međ stjórnarandstöđuna og ađ hún sé ekki nógu leiđitöm ţá er rétt ađ minna á ađ nćst stćrsti stjórnarandstöđuflokkurinn kom Jóhönnu í forsćtisráđherrastólinn međ ţví ađ verja bráđabirgđa stjórnina međ sérstöku samkomulagi. - Ekki er Jóhanna ţakklát Framsókn ţarna.

Ţá hefur stjórnarandstađan stuđlađ ađ samstarfi um viđunandi samning vegna Icesave sem Jóhanna ćtti ađ ţakka fyrir. - Án ţess vćrum viđ í enn verri málum öllsömul. 

Ekki virđist hvarfla ađ Jóhönnu ađ óvinsćldir Samfylkingarinnar séu í tengslum viđ áherslur Samfylkingarinnar?

Svo skal böl bćta ađ benda á eitthvađ annađ... 


mbl.is Ósamstađa VG veikir stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband