Ţetta er Ísland!

Ţađ er engu líkt ađ fylgjast međ eldgosinu í ljósaskiptunum. Viđ vorum nokkur saman međ Gunnari Egilssyni pólfara í gćrkvöldi og fórum víđa um gosstöđvarnar. Ţetta gos er ćgifagurt og tilfinningin er mikil ađ vera á stađnum. Ótrúlega margir voru á Fimmvörđuhálsi fram yfir miđnćtti og komu á vélsleđum og jeppum í hundrađa ef ekki ţúsunda tali. Gosstöđvarnar eru sífellt ađ breytast og nú í dag er komin fram ný sprunga. Ég mćli međ ţví viđ alla sem geta ađ láta ţetta sjónarspil ekki fram hjá sér fara. Sumir grilluđu sér SS pylsur en ţćr voru örfáar sekúndur ađ verđa heitar í gegn. Gufustrókarnir voru ţéttir svo ekki sást handaskil ţegar ţeir fóru yfir fólk. Margs er ađ gćta og mildi ađ enginn hafi meiđst. Fólk er greinilega mjög áhugasamt ađ fá ađ sjá náttúruna í sinni hráustu mynd. Eldgos er engu ađ síđur hćttulegt og ţví ţarf ađ gćta vel ađ sér.

Frelsiđ er mikiđ ađ vera á jökli og horfa á eldgos. Ţađ er lífiđ. Ţetta er Ísland!

Skjaldborg um nótt

 

 

 

Skjaldborg í ljósaskiptum

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir

Guđmundur Baldursson (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 22:41

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Flottar myndir.

Gleđilega páska og Guđ blessi ţig.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 1.4.2010 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband