Páskadagur

Upprisan gerir Páskadag einhvern mesta hátíđisdag í kirkjuhaldinu. Í morgun var fjölmennt í messu og létt yfir fólki. Kreppan margumrćdda hefur minnt marga á ţađ sem mikilvćgast er í lífinu eins og Sr. Óskar kom ágćtlega inn á í predikun sinni.

Páskarnir brjóta upp skammdegiđ međ ljósi. 

Mćli međ Páskunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mćli međ ađ fólk fari almennt ađ losa sig viđ ţessa "kreppu" úr kollinum ... sefi reiđina og fari ađ huga ađ meira uppbyggjandi hlutum.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 4.4.2010 kl. 17:13

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ hefur lítiđ međ páskana ađ gera ađ skammdeginu sé ađ létta. Ţú heldur vćntanlega ekki ađ ţađ vćri myrkur og suddi án ţeirra? Hvađ er mađurinn ađ meina? Hérna er smávegis um páskana.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2010 kl. 19:12

3 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

"mćli međ páskunum" segir ţú!! af hverju? hvađ er svona merkilegt viđ páskana ?

Guđmundur Júlíusson, 5.4.2010 kl. 01:01

4 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Sammála Eyţór. Ljósiđ er í upprisunni og kreppan getur kennt margt. Vonandi ađ fólk lćri?

Guđmundur St Ragnarsson, 5.4.2010 kl. 01:42

5 Smámynd: Ari Jósepsson

Ţađ er nú dýrt ađ halda Páska fyrir suma. Ţannig ađ ţetta er kanski ekki alveg ađ passa.

Kreppan er og hefur áhrif á fólk og fólk er vonandi fariđ ađ huggsa.

Kv Ari

Ari Jósepsson, 5.4.2010 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband