Harmleikur Pólverja

Pólland var lengi verið bitbein nágranna sinna í vestri og austri. Það er því með ólíkindum þegar helstu ráðamenn Póllands farast í Rússlandi á leið sinni til að minnast fórnarlamba Katyn-skógar fjöldamorðanna.

Pólverjar hafa sýnt Íslandi mikinn hlýhug sem ber að þakka og virða. Í dag er hugur okkar hjá Pólverjum.


mbl.is Flugmenn hunsuðu fyrirmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ég hef tilhneigingu til að taka ekki mikið mark á Rússneskum yfirvöldum og er tortrygginn á þá sem vilja skella skuldinni á flugmennina.  Það ber líka að athuga að í vélinni var gríðarlega mikið vald, sem jafnvel  flugmennirnir réðu ekki við.   

    

Hrólfur Þ Hraundal, 11.4.2010 kl. 12:25

2 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Heldur þú virkilega að Rússarnir hafi haft með það að gera,að vélin fórst Hrólfur?

Þórarinn Baldursson, 11.4.2010 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband