Vinna er velferđarmál

Samkvćmt ţessu standa atvinnulausir hvađ höllustum fćti. Ţetta kemur ekki á óvart. Ţađ hlýtur ađvera forgangsatriđi ađ vinna bug á atvinnuleysinu međ öllum ráđum. Fimmhundruđ og tíu manns eru á atvinnuleysisskrá í Árborg sem meira en viđ höfum áđur séđ.

Viđ hljótum ađ standa saman um mikilvćg framfaramál og standa ekki vegi fyrir ţeim ađ óţörfu. Sú velferđarstefna sem gleymir ţessu er byggđ á veikum grunni. Velferđ fólk byggist mikiđ á ţví ađ ţađ hafi vinnu. Velferđarkerfiđ sjálft er síđan rekiđ fyrir skattfé. Verđmćtasköpun ţarf ađ eiga sér stađ svo skattfé fáist. Ţađ ćtti ţví ađ vera öllum ljóst ađ atvinnumál eru velferđarmál. Ekki síst ef menn vilja ađ rekstur ríkis og sveitarfélaga sé sjálfbćr en fá hugtök eru eins vinsćl um ţessar mundir. Of miklar álögur geta líka fariđ illa međ störf sem standa tćpt í erfiđu árferđi.

Ţetta ţarf ađ hafa í huga.


mbl.is Ţriđjungur atvinnulausra er 20-30 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband