Holland og Hollande: Nýtt misgengi?

Stefna Ţjóđverja í evrukrísunni hefur veriđ ofan á hingađ til og áherslan hefur veriđ á niđurskurđ og takmarkađa peningaprentun. Tekist hefur ađ skipta um óţćga stjórnmálamenn í Grikklandi og á Ítalíu til ađ knýja á um niđurskurđ og kerfisbreytingar. Vandinn hefur samt breytt úr sér ekki síst á Spáni og svo eru ákveđnar ţjóđir sem láta oft ekki auđveldlega ađ stjórn. Holland hefur ítrekađ hafnađ grunnbreytingum á Evrópusambandinu međal annars í ţjóđaratkvćđagreiđslum og nýlega féll Hollenska stjórnin ţegar fara átti ţýsku leiđina í ađhaldi.

Nú eru semsagt kosningar bćđi í Hollandi og Frakklandi ţar sem forsetaframbjóđandinn Hollande er sigurstranglegastur. - Fánar ţessara tveggja ríkja er nćstum eins međ rauđa, hvíta og bláa strípu. - Seinni hluti forsetakosningarna í Frakklandi fer fram eftir viku og svo er búiđ ađ ákveđa kosningar 12. september í Hollandi eftir ađ ríkisstjórninni tókst ekki ađ ná saman um fjárlög. Portúgal, Ítalía (og Írland), Grikkland og Spann (PIGS) hafa glímt viđ skuldavandann međ niđurskurđi. Nú eru ţađ Holland og Frakkland sem "svíkja lit" og virđast ćtla ađ kjósa sér stjórnmálamenn sem fara gegn stefnu Ţjóđverja. Misgengiđ er ađ fćrast til. Augu manna hafa veriđ á PIGS en nú bćtast viđ Holland og Frakkland (HF).

Ţannig kalla Holland og Hollande á ný viđbrogđ frá Berlín og Frankfurt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband