21.5.2012 | 20:41
Villandi reiknivél
Stuðningsmenn ESB aðildar hafa sett upp vægast sagt villandi reiknivél á vef sínum og var sagt frá henni í fréttum Stöðvar 2. Fólki er boðið að bera saman tvö lán; annað í íslenskum krónum og hitt í evrum.
Við fyrstu sýn virðist þessi reiknivél vera mjög vönduð enda reiknast meðalvextir eftir lántökudegi og tekur hún mið af mismunandi vaxtatímabilum og verðbólgu. Útkoman er alltaf sú að íslenska lánið sé dýrara en aðal ástæðan er sú að verðbólgan hækkar höfuðstólinn. Stóra skekkjan er hins vegar sú að gengi gjaldmiðlana er ekki tekið með í reikninginn. Það er nefninlega nauðsynlegt að skoða niðurstöðuna annað hvort út frá íslenskum krónum eða evrum og taka mið af gengisbreytingum á milli gjaldmiðlanna.
Í dæminu var 20.5 milljón króna evrulán frá 2005 búið að lækka í 8.1 milljón króna samkvæmt reiknivélinni. Ef við skoðum gengisbreytingarnar á tímabilinu frá 2005 kemur í ljós að gengi evru hefur hækkað um meira en 107%! - Þetta hefur þau áhrif að evrulánið væri mun hærra þegar gengið er tekið með í reikninginn.
Hvernig er hgt að bera saman erlent lán við íslenskt og taka ekkert tillit til gengisbreytinga?
Hvað hefur rætt mikið um áhrif gengisbreytinga íslensku krónunnar á erlend lán á Íslandi?
Hefur sú umræða alveg farið fram hjá þeim sem settu þessa reiknivél upp?
Eða er verið að gleyma stærstu breytunni í þessu dæmi viljandi?
http://lan.jaisland.is/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sæll Eyþór.
Það hlýtur að hafa verið litið svo á að lántakandinn væri þegar í evrulandi. Var það ekki svo?
Kristinn Snævar Jónsson, 21.5.2012 kl. 22:05
Má bæta viða að þeir velja sér hagstæð samanburðartímabil og forðast það að bera saman við einstakar þjóðir heldur nota meðaltal allra ESB landa, sem er hróplega óheiðarlegt.
Það væri gaman að spyrja þá hvort þeir hafi reiknað það út hvort ísland myndi hljóta þessi meðaltalskjör miðað við aðstæður hér. Það er alveg öruggt að svo er ekki.
Þessar reiknikúnstir eru blygðunarlaus blekking og ég botna ekki í því að þeir sem vit hafa á komi ekki fram og hreki þetta rugl.
Meðaltal í ESB er ekki veruleiki í flestum landanna. Hvernig væri að taka mið af þjóðum í skyldum efnahagshremmingum og við, eða bara sleppa Þýskalandi.
Að lokum er vert að benda á aðra alvarlega blekkingu, sem forðast er að nefna, en það er húsnæðis og leiguverð í ESB. Hvernig ætla menn að samanburðurinn væri þá?
Jón Steinar Ragnarsson, 21.5.2012 kl. 22:34
Það er annað sem þagað er um varðandi það að eiga og reka húsnæði hér í samanburði við ESB, en það er orkukostnaður. Jáhópurinn mætti prófa að bera það saman. Kannski má einnig huga að fasteignagjöldum og fleiri þáttum Þetta eru ógeðsleg vinnubrögð vægast sagt. Svona cherrypicking gefa enga mynd af neinu. Vextir segja ekkert og þaðanaf síður meðaltalsvextir ofurþjóða og þjóða á barmi gjaldþrots.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.5.2012 kl. 22:39
Sæll Kristinn,
þá væri útkoman eins
Tveir Svisslendingar kaupa eign: Annar tekur lán í ISK hinn í EUR. Gengi ISK fer úr 80 ISK í 160 ISK = ISK lánið fellur um 50% á tímabilinu við þetta að höfuðstól. Ergo svisslenski lántakinn sem tók íslenska lánið árið 2005 borgar minna í evrum.
Það sem gerist við gengisfallið er að verðbólga og verðbætur koma að hluta á móti og vega gengislækkun íslenska lánsins (í EUR talið) að hluta upp.
Eyþór Laxdal Arnalds, 22.5.2012 kl. 00:24
...frh.
Ég meina, það er auðvitað út í hött að bera saman lántöku í evrum (á lágum vöxtum) fyrir íbúa á Íslandi með ISK sem þar með væri að taka á sig (mikla) gengisáhættu; Eins og þú bendir á, Eyþór. Jón Steinar bætir svo þungum rökum þar við sem hníga náttúrulega í sömu átt, jafnvel þótt verið væri að bera saman við aðstæður á Íslandi sem komið væri með evru.
Annað hvort hefur meiningin verið að bera saman hversu hagstætt væri að vera lántaki í evrulandi (land sem þegar er með evru) samanborið við að vera lántakandi á Íslandi með ISK með verðtryggt lán á bognu bakinu, eða þá að þetta er eins og þið giskið á: Algjört rugl eða vísvitandi "hrekkur".
Kristinn Snævar Jónsson, 22.5.2012 kl. 00:49
Síðan tekur þessi áróðurs reiknivél ekki neitt tillit til þess að á Íslandi fá húseigendur árlega milljarða til baka í formi vaxtabóta, sem þekkist ekki í ESB löndunum.
Síðan taka þeir heldur ekkert tillit til þess að mjög víða í Evrópu sprakk húsnæðisbólan með miklu hærri hvelli framan í húseigendur. Það er lækkun á húsnæði varð miklu meiri og skarpari en hún varð á Íslandi. Til dæmis hér á Spáni þar sem ég þekki ágætlega til þar hefur húsnæðisverð lækkað um allt að helmimng, eða jafnvel meira en það. Fullt af ungu fólki sem tók há lán hér á árunum fyrir hrun situr nú uppi við að greiða af húsinu sínu sem kostaði 230.000 EVRUR árið 2007 og lánið stendur nú í 200.000 EVRUM, en húsið er nú aðeins 100.000 EVRA virði. Fólk hefur tapað öllu sem það greiddi í húsinu í upphafi og líka öllu sem það hefur greitt síðan og mestar líkur nú á að það missi húsið.
Meira en helmingurinn af þessu unga fólki hefur þegar misst húsin sín því að þau eru orðin atvinnulaus og ráða ekkert við að greiða af þessu vonlausa láni og auk þess eru þau flest orðin atvinnulaus í þokkabót því að á Spáni er atvinnuleysi ungs fólks nú yfir 50% og atvinnuleysisbætur eru skammarlega lágar þ.e. fyrsta árið 800 EVRUR á mánuði og eftir það eru þær skornar niður í 400 EVRUR svona eins konar aumingja bætur, eins og þær eru kallaðar.
ESB reiknivél ESB stofunnar kann auðvitað ekki að reikna út húsnæðisvandræði fólks sem er á aumingjabætum í boði ESB !
Gunnlaugur I., 22.5.2012 kl. 08:50
Þegar verið er að meta lántökur í Evrópu og hér á Íslandi, þarf að skoða raunvexti. Það afl sem keyrir upp raunvexti hérlendis eru lífyeyrissjóðirnir í skjóli fákeppni. Ef ekki kemur til samkeppni frá Evrópu, sem ég sé nú ekki af hverju ætti að vera, verða raunvextir áfram jafn háir.
Verðlag á matvælum er mismunandi innan Evrusvæðisis svo og eru vextir.
Þeir sem halda fram að hitastig á Íslandi muni hækka ef við göngum í ESB, halda því líka fram að hitastig og vextir muni lækka.
Sigurður Þorsteinsson, 22.5.2012 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.