"Viđ erum ađ ákveđa ađ viđ ćtlum ekki ađ borga erlendar skuldir óreiđumanna"

Ísland hefur náđ árangri međ Icesave niđurstöđunni sem ekki verđur undan litiđ. Fordćmiđ er gott enda er fátt varhugaverđara en ríkisábyrgđ á einka-veđmálum. Ólafur Ragnar Grímsson er góđur málsvari í ţessu máli og vonandi getum viđ sameinast í ađ afneita ríkiskapítalisma og pilsfaldakapítalisma. Frelsiđ má aldrei byggjast á skuldsetningu annara. Frelsi fylgir ábyrgđ - en ekki ríkisábyrgđ.
mbl.is Forsetinn vekur heimsathygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.1.2013 kl. 00:47

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já mikiđ rétt.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 30.1.2013 kl. 06:54

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

"Frelsiđ má aldrei byggjast á skuldsetningu annarra." Ţetta er nú svo opin og almenn fullyrđing ađ hún verđur afstćđari en tíminn sjálfur.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.1.2013 kl. 06:57

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvernig getum viđ varistmmisvitrum stjórnmálamönnum sem komast til valda ţegar ţjóđin veit ekki sitt rjúkandi ráđ?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2013 kl. 08:08

5 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Sćll Jón - stutt var setningin en ćtti ađ vera ljós í samhenginu: Viđskiptafrelsiđ má ekki byggjast á ţví ađ almenningur sé skuldsettur međ ríkisábyrgđum á áhćttunni . Frelsi á ađ fylgja ábyrgđ - en ekki ríkisábyrgđ. Bankastarfssemin hefur víđa veriđ međ ýmis konar ríkisábyrgđ, en verst er sú ríkisábyrgđ sem kemur eftir á eins og t.d. á Írlandi. Ţar var mikill uppgangur í skjóli frelsis en ţegar bankarnir ţar voru ađ hruni komnir voru skuldir ţeirra gerđar ađ skuldum og ábyrgđum almennings.

Eyţór Laxdal Arnalds, 30.1.2013 kl. 08:43

6 Smámynd: Skeggi Skaftason

Já ţessi dómur er góđur fyrir Ísland. Hann lćkkar ţćr skuldir óreiđumanna sem ríkiđ geiđir um ca 10%.

Skeggi Skaftason, 30.1.2013 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband