Jákvćđur tónn

Sólin skín á Suđurlandi. 

Ţađ er jákvćđur og uppbyggilegur tónn í öllu sem hefur komiđ fram varđandi tilvonandi ríkisstjórn.

Fólk hefur miklar vćntingar um skuldalćkkanir, en jafnframt er trú á ađ álögur verđi lćkkađar og atvinnulífiđ fái ađ skapa verđmćti fyrir ţjóđarbúiđ

Óska öllum til hamingju međ ţessa ríkisstjórn og vona ađ hún standi undir vćntingum og vonum.  


mbl.is Jákvćđ og bjartsýn ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Sćll, Eyţór;

Mikill léttir ađ losna viđ ţađ óhćfa og hrútleiđinlega pakk, sem hér hefur hangiđ á valdstólunum síđan 1. febrúar 2013.  Nú geta landsmenn leyft sér ađ vona, ađ forysta landsins berjist fyrir ţjóđarhag, en sé ekki 5. herdeild erlends ríkjasambands, sem gengiđ er međ grasiđ í skónum á eftir.

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 22.5.2013 kl. 20:54

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Burtséđ frá pólitík ţá er ţessi sunnlenska sól í dag kuldasól og ekkert jákvćđ! Í nótt verđur ţar sums stađar frost og er ţegar komiđ sums stađar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.5.2013 kl. 00:08

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Mér urđu á augljós pennaglöp.  Ártaliđ á auđvitađ ađ vera 2009. 

Mađur finnur til augljóss léttis, og ég verđ ţess áskynja, ađ svo er um marga.  Ţađ er eins og ađ skipt hafi veriđ um lestarstjóra.  Sá gamli ratađi ekki á leiđarenda, og farţegarnir voru ađ verđa úrkula vonar.  Nú verđur mađur ţess áskynja, ađ nýi lestarstjórinn er međ rétta kortiđ og fćr dygga ađstođ viđ ađ rata eftir ţví. 

Ţađ var eins og viđ manninn mćlt, ađ um nónbil stytti upp og glađnađi til í Kraganum.

Međ góđri kveđju /

Bjarni Jónsson, 23.5.2013 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband