Vćntingar hafa áhrif

Ef efnahagsmál verđa ađalkosningamáliđ í vor verđur á brattann ađ sćkja fyrir stjórnarandstöđuna. 
Ef eitthvađ er ađ marka vćntingar almennings.
  

Gallup mćlir vćntingavísitöluna í hćstu hćđum nú í febrúar og fer hún í 149,9 stig. Ţessi háa mćling á vćntingum er sú hćsta sem mćlst hefur síđustu 5 ár. Ţetta er ansi merkilegt í ljósi hárrar verđbólgu ađ undanförnu. Vísitalan er 50% yfir miđgildi sem er verulegt. Sterk fylgni er međ einkaneyslu og vćntingavísitölu. Ćtla má ađ húsnćđismarkađur styrkist frekar en hitt.

 

 vćntingavísitala Gallup
(af capacent.is)


mbl.is Íslendingar bjartsýnir samkvćmt Vćntingavísitölu Gallup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ţađ er áhugavert ađ velta fyrir sér vćntingum og efndum og raunverulegum lífsgćđum Eyţór. Rosalegar sveiflur í ţessari vísitölu Gallup (heitir ţetta ekki Capacent núna?) Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 27.2.2007 kl. 12:39

2 identicon

Ég bíđ spenntur eftir nćstu gengsifellingu sem verđur líklegast á nćstu 10 árum. Upplýsingaiđnađurinn varđ fyrir barđinu áriđ 2000-2002. Orkuiđnađurinn 2010?

Davíđ Halldór Lúđvíksson (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 15:11

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Auđvitađ eigum viđ ađ vera bjartsyn,og ţađ er ţađ sem XD stendur fyrir ađ halda ţvi áfram,En ţađ tekst ekki međ Framókn í famhaldi!!! Allvega óskhyggja min/Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 27.2.2007 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband