VG á villigötum

Vinstri-grćnir hafa veriđ víđast hvar í minnihluta, en komust í meirihluta í Árborg rétt fyrir jól og hafa nú starfađ í 12 vikur og er lćrdómsríkt ađ fylgjast međ fyrstu verkunum í meirihluta. Margir bjuggust viđ áherslum á umhverfismál, lágreista byggđ og ókeypis leikskóla eins og lofađ var í kosningabaráttunni. Ţađ kom ţví mörgum á óvart ađ fyrsta verk ţeirra í meirihluta var ađ loka leikskóladeild og segja upp starfsfólki. Međ ţessu tókst ađ endurvekja biđlista sem voru í útrýmingarhćttu. Međ ţessu eru ţeir jafn trúverđugir í dagvistarmálum og ţeir urđu í umferđarmálum međ ađeins einn landsfundarfulltrúa á hjóli.

Sennilega má búast viđ ýmsu ef ţeir komast til valda í ríkisstjórn.

VG vill netlögreglu og eftirlit Jafnréttisstofu međ öllum fyrirtćkjum á Íslandi (sem borga svo brúsann)
VG vill stórhćkka bensíngjöld og skattleggja bíla enn frekar

Ef ţetta eru loforđin hvernig verđa ţá efndirnar?

VG í vinstri stjórn =  á villigötum 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Sćll Eyţór. Ég er ekki sammála ţér svona almennt, en auđvitađ verđur ađ reyna á ţađ hvernig VG tekst á viđ raunveruleikann í stjórnarsamstarfi (hvernig sem ţađ samstarf verđur og viđ hvern ????). Ég er almennur félagi í VG og tel ađ stjórnmál eigi ađ vera niđri á jörđinni en ekki uppi í skýjunum. Er einnig ađ flytja til Árborgar ţar sem ég ćtla ađ vera nýtur ţjóđfélagsţegn, skapa hagvöxt og borga skatta til samfélagsins. Ţarf persónulega ekki á álveri ađ halda. Hlakka til ađ skiptast á skođunum viđ ţig og ađra.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:25

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Vertu velkomin Ingibjörg Elsa :)

Eyţór Laxdal Arnalds, 27.2.2007 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband