Vatnið: Undirstaða lífs

Þetta eru magnaðar fréttir um "Haf undir jarðskorpunni". - Við vitum svo lítið um jörðina, það sannast enn og aftur. "Hafið" sem um ræðir er þó ekki þess eðlis sem við erum vön að kalla "haf" því vatnsmagnið er um 0,1%, enda erum við að tala um 1500 km undir jarðskorpunni!

Í raun er vatnið fast í bergi.

En meira um vatnið....

Fyrir nokkrum árum fannst svo vatn á Mars (frosið). Svo núna nýlega hefur vatn og jarðhiti fundist á einu af Tunglum Satúrnusar Enceladus (þvermál um 500km) og telja menn að hægt sé að sjá vatnsmyndun í nýlegum sprungum vegna hitans:

story_enceladus_tiger_strip 

Sjá líka http://www.astrobio.net/news/article1698.html

 


mbl.is Fundu vísbendingar um stórt haf undir Austur-Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband