Vatniđ - stćrra mál en olían

Baráttan um landsvćđi var lengi vel höfuđ ástćđa ţess ađ stríđ voru háđ. Trúarbrögđ og menning hafa alltaf tengst ţessum deilum, enda vilja svipađir saman sitja.

Á síđustu öld var óvenjuleg stađa ţegar ólíkar kennisetningar um veraldlega stjórn tókust á, fyrst í "seinni heimstyrjöldinni" eins og viđ Íslendingar köllum ađra heimstyrjöldina í bjartsýni okkar og svo í "kalda stríđinu". Eftir ađ ţví lauk hefur aftur horfiđ í fyrra horf ţar sem menning og trúarbrögđ skipta liđum.

Undanfariđ hefur meira fariđ fyrir áhuga á náttúruauđlindum, frekar en landsvćđum. Takmarkađar náttúruauđlindir eins og olía hafa veriđ áberandi og ţví veriđ haldiđ fram ađ heilu stríđin hafi ţegar veriđ háđ vegna hennar. En ef olían er nauđsynleg manninum, er vatniđ lífsnauđsynlegt. Vatnspólítík á örugglega eftir ađ vera meira áberandi í umrćđunni á komandi árum og áratugum. Hér stöndum viđ vel á Íslandi hvađ okkur sjálf snertir, en sífellt fleiri búa viđ skort. Dćmiđ frá Kína er eitt af mörgum.

Fylgjumst vel međ međ vatninu.


mbl.is Fimm milljónir Kínverja hafa ekki nćgt drykkjavatn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ţorleifsson

Já, viđ skulum fylgjast međ vatninuVatnalögin eiga ađ taka gildi eftir kosningar, á sem sagt ađ kjósa um ţau. Hvađ felst í ţessum lögum aftur ?

Pétur Ţorleifsson , 4.3.2007 kl. 13:50

2 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Frábćrt Eyţór.  Sé ađ ţú ert ađ fatta ţetta međ vatniđ   Flettu upp á manni sem heitir Thomas Homer-Dixon og lestu greinar eftir hann (eru á heimasíđu hans).  Dixon segir ađ átök í framtíđinni eigi eftir ađ tengjast málum eins og vatni, fólksfjölgun, landnćđi o.s.v.frv. Hann talar um umhverfisskort - environmental scarcity sem ađalorsök átaka. 

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 4.3.2007 kl. 14:10

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Vatniđ er ţađ sem viđ getum hrósa'happi yfir ţađ geta sko ekki allir/ţađ er máliđ i framtiđinni/Gođ grein ţetta /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.3.2007 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband