Stjórnarskrárbreytingin

23.maí 2003 Ríkisstjórnin leggur upp međ stjórnarsáttmála međ ţessu ákvćđi:
"Ákvćđi um ađ auđlindir sjávar séu sameign íslensku ţjóđarinnar verđi bundiđ í stjórnarskrá."

Í janúar 2005 er stjórnarskrárnefnd skipuđ til ađ fjalla um breytingar á stjórnarskrá
Hér er vefsíđa hennar: http://stjornarskra.is/

8. nóvember 2005 er Ingibjörg Sólrún leyst undan störfum í nefndinni ađ eigin ósk, Össur situr áfram.

2.-3. mars 2007 Á flokksţingi Framsóknar kom fram skýr krafa um ađ ţetta yrđi klárađ á kjörtímabilinu.

5. mars 2007 heldur stjórnarandstađan blađamannafund ţar sem hún býđst til ađ hjálpa viđ ađ klára máliđ

8. mars 2007 er kynnt frumvarp til stjórnskipunarlaga á blađamannafundi

Er nema von ađ spurt sé: Hvar var ţetta ekki nógu kynnt?


mbl.is Össur: Stjórnarskráin pólitískt bitbein stjórnarflokkanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband