Atómríallinn, Jericho og 24

Á seđlinum er Ajatóla Kómeini og atómtákniđ. Góđ blanda, eđa hvađ? Atómríallinn verđur stöđug áminning almennings í Íran um kjarnorkuáćtlun ríkisins. Á sama tíma framleiđa Bandaríkjamenn ţćtti eins og 24 og Jericho ţar sem kjarnorkusprengjur eru í ađalhlutverki í sjónvarpsţáttum.

atom rial
Hafa menn gleymt Hirósíma?


mbl.is Íranskur peningaseđill undirstrikar kjarnorkuáćtlanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef Ísraelsmenn vćru ekki međ kjarnavopn, sem er ţvert ofan í öll alţjóđalög og samţykktir, ţá vćri ekki ţessi vígbúnađarţensla í miđausturlöndum. Zionistar í ameríska senatinu eru hinir seku í ţessu ástandi.  Ţađ er alţjóđasamfélagsins ađ breyta ţessu en ekkert gengur, vegna ţess ađ bandamenn hundsa allar alţjóđasamţykktir, sem henta ekki yfirgangi ţeirra.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2007 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband