Ţingađ í eldhúsinu - Háskóli í stađ herstöđvar?

Eldhúsdagsumrćđur gefa ágćta mynd af áherslum ţingflokkanna. Ekki síst skömmu fyrir kosningar.

Ađ venju voru sumir rćđumenn yfirlýsingaglađir og á engan er hallađ ţótt Steingrími J. Sigfússyni sé hrósađ fyrir kröftuga rćđumennsku.

Samfylkingin var ekki eins skemmtilegt, enda kannski ekki eins skemmtilegt ađ vera í Samfylkingunni ţessa dagana.

Framsókn varađi viđ dýrum kosningaloforđum. . . (jú, jú ţađ er vissara)

Frjálslyndir lögđu mjög mikla áherslu á landmćrin og íslenskukennsluna...

Geir, Ţorgerđur og Árni lögđu áherslu á framfarir án öfga ţar sem tćkifćrin nýttust og fólkiđ fengi ađ njóta sín....

.....Og bođuđu alţjóđlegan háskóla í stađ yfirgefinnar herstöđvar á vallarsvćđinu.
Ţađ vćru góđ skipti.

Úr Alţingisgarđinum

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ ţurfum ekki fleiri háskóla, ţeir eru nú ţegar alltof margir. Miklu nćr vćri ađ efla Háskóla Íslands meira.

Grétar Amazeen (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 22:27

2 identicon

Svo sakađi ekki ađ fá ađra herstöđ. Ţ.e.a.s. íslenska.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 22:43

3 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

.Og bođuđu alţjóđlegan háskóla í stađ herstöđvar á vallarsvćđinu.
Ţađ vćru góđ skipti.

hefđir ţú ţorađ ađ segja ţetta fyrir ţrem árum? 

Tómas Ţóroddsson, 14.3.2007 kl. 22:51

4 identicon

Mér fannst nú Steingrímur ekkert sérlega kröftugur í kvöld. Hann var međ heimaskrifađan pistil sem hann las upp. Ţađ er alveg nýtt í hans rćđustíl og fór honum ekki vel. Steingrímur er beztur ţegar hann talar blađlaust. Ţá nćr hann sér yfirleitt á gott flug. Kannski er hann orđinn forsćtisráđherra í huganum og telur rétt ađ vanda sig . Hver veit?

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 23:44

5 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Iss, ţetta verđur bara alţjóđlegt Háskólasetur.  Ţorgerđur Katrín hefur margoft lýst ţví yfir ađ ţađ séu of margir hálskólar á Íslandi.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 15.3.2007 kl. 00:38

6 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Afhverju tókstu út nýjustu fćrsluna ?

Tómas Ţóroddsson, 15.3.2007 kl. 01:31

7 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Já einmitt, af hverju (eins og Tómas spyr), ţetta voru ágćtlega skemmtilegar umrćđur.

Sigfús Sigurţórsson., 15.3.2007 kl. 07:17

8 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Innlent | mbl.is | 15.3.2007 | 16:00

Viljayfirlýsing um háskólarekstur á KeflavíkurflugvelliBloggađ um fréttinaFćrri

Skrifađ var í dag undir viljayfirlýsingu um stofnun félags um háskólarekstur á Keflavíkurflugvelli.

Ţau Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar, Kjartan Ţór Eiríksson, framkvćmdastjóri Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands skrifuđu undir viljayfirlýsinguna. Markmiđ félagsins er ađ efla alţjóđlegt háskólanám hérlendis, byggja upp háskólasamfélag á Keflavíkurflugvelli og lađa ţangađ erlenda nemendur og kennara, efla háskólarannsóknir og kennslu hérlendis, sérstaklega á sviđum orkuvísinda og umhverfismála, jarđvísinda, sjálfbćrrar ţróunar, verkfrćđi, ferđamála, lífríki hafsins, norđurslóđarannsókna, samgöngumála, alţjóđa- og öryggismála, efla starfstengt nám á háskólastigi í samrćmi viđ tillögur starfsnámsnefndar menntamálaráđuneytisins frá síđasta sumri og styrkja Suđurnes međ stofnun frumgreinadeildar til ađ hćkka menntunarstig á svćđinu.

Unniđ hefur veriđ ađ ţessu verkefni frá ţví í desember sl. og hefur Runólfur Ágústsson, leitt ţá ţróunarvinnu í samstarfi viđ Árna Sigfússon og ađra ađila samkomulagsins. Ađ samkomulaginu standa m.a. Bláa Lóniđ, Geysir Green Energy, Glitnir, Fasteignafélagiđ Ţrek, Fiskmarkađur Suđurnesja, Háskólavellir, Hitaveita Suđurnesja, Icelandair Group, Klasi, Sparisjóđur Keflavíkur og VBS fjárfestingarbanki.

Eyţór Laxdal Arnalds, 15.3.2007 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband