Abramovich og Ólafur Ragnar á CNN...en hver fćr Chelsea?

Ein helsta fréttin á CNN núna er skilnađur Abramovich og konu hans Irinu. Ţetta er sagđur "dýrasti skilnađur sögunnar", enda er Abramovich í 16. sćti yfir ríkustu menn heims hjá Forbes međ yfir 18 milljarđa dollara. Abramovich á međal annars knattspyrnuliđiđ Chelsea og er ađ byggja stćrstu snekkju í heimi, en hún er 550 fet.  
BAR013-500
Ţađ sem vakti athygli mína var ţó myndefniđ sem CNN valdi í fréttinni um skilnađinn, en á eina myndskeiđinu međ ţeim hjónum var forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson ásamt Dorrit í London. Ţetta fannst mér athyglisverđ myndskreyting á fréttinni, ţar sem fátt gerist fyrir tilviljun eina á fréttastofu CNN.
Hér er svo mynd af ţeim félögum í Grindavík í fyrra:Roman Abramovich til U.M.F.G ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Hummm Eyţór, er ţetta ekki tilviljun ađ m.a. ţessi mynd birtist? Nú ert ţú orđin ţreyttur og farinn ađ smíđa samsćriskenningar. Eđa viltu skýra ţetta betur??

Tómas Ţóroddsson, 15.3.2007 kl. 00:28

2 identicon

Kannski hefur Óli veriđ fenginn sem skiptastjóri, hver veit hvađ var Forsetinn ađ gera međ puttana í ţessum skilnađi? nei.. segi bara svona.

Glanni (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband