25.3.2007 | 00:20
Hlýnun jarđar: Sólinni ađ kenna?
Flestir eru sammála um ađ jörđin sé ađ hlýna. Gróđurhúsaáhrifin efast fćstir um, en Habibullo Abdussamatov yfirmađur geimrannsókna í St. Pétursborg telur ţau hafa lítil áhrif. Ţetta kom fram á vef National Geographic. Í stađinn skellir hann skuldinni á sólina sem hefur veriđ ađ hitna eilítiđ síđustu ár. Nú er ţađ svo ađ sólin er misheit og gengur í 11 ára sveiflum sem gerir mćlingar erfiđari. Rannsóknir á hita sólarinnar međ gervitunglum eru rétt ţrítugar svo viđ höfum ekki árćđanlegar tölur aftar en svo. Á ţessum tíma hefur sólin veriđ ađ hitna um 0.05% á áratug, sem er ekki mikiđ í sjálfu sér, en ef ţetta hefur veriđ í gangi í 100 ár, getur ţetta haft veruleg áhrif. Orka sólarinnar er svo gríđarleg ađ dagsveifla sólarinnar getur veriđ á viđ heilsársorkunotkun mannkyns. Sólblettir hafa áhrif á hita jarđar, enda um miklar náttúruhamfarir ađ rćđa. Habibullo Abdussamatov gengur svo langt ađ spá fyrir um kólnun á nćstu 50 árum.
Ţađ sem gerir ţessa tilgátu forvitnilega er sú stađreynd ađ hlýnun á sér stađ víđar í sólkerfinu en á jörđinni. Mars hefur hitnađ síđustu ár, sömuleiđis tungl Neptúnusar og svo hafa miklir stormar geisađ á Júpíter. Meira ađ segja Plútó sem er fjarst og minnst gömlu reikistjarnanna hefur hitnađ á síđustu árum.
Hvađ eiga Plútó, Jörđin, Mars og Tríton sameiginlegt? Jú allt tilheyrir ţetta sólkerfinu og hefur hitnađ undanfariđ. Bílar og kolabrennslur eru ađeins á Jörđinni. Mađurinn hefur ekkert međ hitnun á öđrum stöđum og ţví ţarf ađ leita ađ samnefnaranum sem "ku" vera sólin.
Sannfćrandi? Kannski. En flestir vísindamenn eru ţó á öndverđum meiđi og telja ţetta röđ tilviljanna sem eigi sér ađrar skýringar.
NB: Kannski er vert ađ hafa ţađ í huga ađ Rússland flytur út verulegt magn af olíu.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Er ţetta ekki einhverskonar afneitun? Nei, ég bara spyr?
Auđun Gíslason, 25.3.2007 kl. 00:31
Misstirđu nokkuđ af umrćđunni um myndina "the great global warming swindle"?
Ragnar Bjarnason, 25.3.2007 kl. 00:33
rússar og kínverjar menga allra mest eins og stendur brúnkolabrensla hefur aldrei í sögu mankins veriđ jafn mikill og hún er í dag og í fyrnefndum löndum er mengun í hámarki alra tíma núna og enginn segir neitt bara eitthvart bull um ađ ţú og ég eigum ađ menga minna til hvers ef rússar og kínverjar menga bara meira enn öll okkar minkun hver sem hún er ssvosem?
Magnús Jónsson, 25.3.2007 kl. 00:44
Sendi linkinn á google-videoiđ (the great global warming swindle ) á vinkonu mína sem er ritstjóri Journal of Polar Reasearch, sem sendi mér jafnharđan eftirfarandi: http://www.realclimate.org/index.php/archives/2007/03/swindled/Sjá sérstaklega umrćđuna sem skapast á síđunni .......
Tryggvi H., 25.3.2007 kl. 00:52
Ţetta er heitt mál og bráđnauđsynlegt ađ ţađ sé rćtt hér frá öllum hliđum. Bloggiđ er besti vettvangurinn til ţess - flott ađ fá linkana Tryggvi.
Eyţór Laxdal Arnalds, 25.3.2007 kl. 00:57
Sćll Eyţór.
Viđ sjáum nú ţegar áhrif mannsins hvađ varđar stórkostlega bílaeign per mann hér á höfuđborgarsvćđi ţar sem svifryk af völdum nagladekkja nćr drepur okkur á góđviđrisdögum ađ vetri til. Ţađ er dćmi um eitthvađ sem viđ erum ađ reka okkur á , máliđ í viđara samhengi hvađ varđar útblástursmengun ökutćkja og áhrif međ endalausri aukningu er ekki ýkja flókiđ.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 25.3.2007 kl. 01:53
Ég er eiginlega á ţví ađ ţađ er veriđ ađ gera úlfalda úr mýflugu í ţessu máli. Ţađ eru hreinlega of miklir peningar í spilinu ađ ég geti tekiđ ţetta of alvarlega. Gróđurhúsa áróđur er gífurlegur iđnađur og ţađ eru of margir ađ reyna halda sér í vinnu til ţess ađ ţeir sannfćri mig um ađ heimurinn sé ađ fara til fjandans.
Vill benda á ţennan línk sem sýnir ađ margir hafa ekki hugmynd um hvađ ţeir eru ađ berjast fyrir.
Náttúruverndarsinnar skrifa undir tillögu um bann á vatni.
Ómar Örn Hauksson, 25.3.2007 kl. 03:30
Sćll Eyţór.
Ţađ vekur auđvitađ áleitnar spurningar ađ svo virđist sem ţađ hafi hlýnađ víđa í sólkerfinu á undanförnum áratugum. Er mengun okkar mannanna svo gríđarleg ađ hún nái ađ hita ađrar plánetur? Varla.
Gćti ástćđan veriđ sú ađ sólin hefur ekki veriđ eins virk í árţúsundir eins og rannsóknir Max Plank Institute benda til? Sjá:
MAX PLANK SOCIETY
The Sun is More Active Now than Over the Last 8000 Years
http://www.mpg.de/english/illustrationsDocumentation/documentation/pressReleases/2004/pressRelease20041028/genPDF.pdf
Er ţetta kanski bara IPCC = Inter-Planetary Climate Change?
Ţađ eru reyndar ekki bara Rússar sem spáđ hafa kólnun á nćstu áratugum. Ýmsir fleiri hafa gert ţađ. Sjá
Mun sólin kćla okkur svo um munar innan fárra ára?
http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/102970/
Hér eru áhugaverđar krćkjur um ţađ sem er ađ gerast í sólkerfinu:
MARS MELT HINTS AT SOLAR, NOT HUMAN CAUSE FOR WARMING, SCIENTIST SAYS
National Geographic News, 28 February 2007
http://news.nationalgeographic.com/news/2007/02/070228-mars-warming.html
SOLAR SYSTEM WARMING?
Strata Sphere, 6 March 2007
http://strata-sphere.com/blog/index.php/archives/3434
MIT RESEARCHER FINDS EVIDENCE OF GLOBAL WARMING ON NEPTUNE'S LARGEST MOON
MIT News Office, 24 June 1998
http://web.mit.edu/newsoffice/1998/triton.html
NEW STORM ON JUPITER HINTS AT CLIMATE CHANGE
USA Today, 4 May 2006
http://www.usatoday.com/tech/science/space/2006-05-04-jupiter-jr-spot_x.htm?POE=TECISVA
GLOBAL CLIMATE CHANGE ON JUPITER
Nature 428, 828-831 (22 April 2004) | doi:10.1038/nature http://www.nature.com/nature/journal/v428/n6985/abs/nature02470.html
GLOBAL WARMING ON PLUTO PUZZLES SCIENTISTS
Space.com, 9 October 2002
http://www.space.com/scienceastronomy/pluto_warming_021009.html
PLUTO THOUGHT TO BE WARMING UP
ABC News, 26 July 2006
http://www.abc.net.au/news/newsitems/200607/s1697309.htm
MARS COMING OUT OF AN ICE AGE'
JPL/NASA, 8 December 2003
http://mars.jpl.nasa.gov/odyssey/newsroom/pressreleases/20031208a.html
Umfjöllun um myndina The Great Global Warming Swindle, sem sýnd var fyrir skömmu á Channel-4 í Bretlandi er hér
Bestu kveđjur
Ágúst
Ágúst H Bjarnason, 25.3.2007 kl. 08:28
Sammála honum Kristni hér fyrir ofan. Ég vona bara ađ ţessi mynd "the great global warming swindle" opni augun á almenningi og kröfur verđi gerđar til stjórnmálamanna ađ peningar innan umhverfismála verđi nýttir í eitthvađ skynsamlegra en rannsóknir á hlýnun lofthjúpsins.
Aukin iđnađarstarfsemi í heiminum hefur jú áhrif á margt annađ. Má ţar nefna menguđ vatnsból, ár og jarđvegi sem standa í námunda viđ ýmsa mengunarvalda. Ég tel sterkari líkur á ţví ađ ég drepist út af menguđu drykkjarvatni einhver stađar í heiminum heldur en ađ drukkna vegna bráđins íss frá Grćnlandi.
Gott mál ađ augu almennings eru opnari fyrir umhverfismálum í dag, ţađ ţarf bara ađ beina athyglinni á rétt málefni innan ţessa málaflokks.
Sverrir S. Sverrisson, 25.3.2007 kl. 11:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.