$49 fyrir olíutunnu, $1,19 fyrir 1 EUR og ríkisskuldabréf í 1,9%

"Some say the world will end in fire,
Some say in ice." Svo orti Robert Frost. 

Margir héldu ađ peningaprentun seđlabanka heimsins myndi valda verđbólgu. Minnkandi vöxtur í Kína og skuldavandinn víđa um lönd hafa reynst sterkari örlagavaldar. 

Ţrír mćlikvarđar sýna hvert vindurinn blćs: 

Stćrsta hrávara heimsins er komin í $49 WTI úr $100. 
Evran er komin í 1,19 dollara vegna samdráttar á evrusvćđinu. 
og 10 ára bandarísk ríkisskuldabréf gefa innan viđ 2% óverđtryggđa vexti. 

Allt eru ţetta vísbendingar um verđhjöđnun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband